Fellaskóli Fellabæ
Fellaskóli Fellabæ
Fellaskóli Fellabæ

Kennara vantar frá áramótum 2024 - 2025

Fellaskóli í Múlaþingi auglýsir eftir kennara í 100% starf frá 1. janúar 2025.

Fellaskóli er 90. barna grunnskóli sem starfar samkvæmt aðferðum leiðsagnarnáms og byrjendalæsis. Uppeldisstefna skólans er jákvæður agi. Lögð er áhersla á útinám og samþættingu násgreina í lotuskipulagi, einnig á teymisvinnu og teymiskennslu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Annast kennslu nemenda í samráði við skólastjórnendur, aðra kennara og foreldra.
  • Vinna samkvæmt stefnu skólans.
  • Stuðla að vegferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Kennaramenntun og leyfisbréf kennara.
  • Reynsla og áhugi á að starfa með börnum.
  • Góð hæfni í samskiptum og sveigjanleiki í starfi.
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Vilji til að starfa í teymum.
Auglýsing birt3. desember 2024
Umsóknarfrestur31. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Einhleypingur 2, 700 Egilsstaðir
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Kennari
Starfsgreinar
Starfsmerkingar