Leikskólakennari / leiðbeinandi
Leikskólakennari/leiðbeinandi óskast til starfa í ungbarnaleikskóla í Bríetartúni.
Leikskólinn er í nýju húsnæði. Í vor fengu börn og starfsfólk leikskólans viðurkenningu sem réttindaskóli Unicef og erum við stolt af því.
Við leitum að leikskólakennara/ leiðbeinanda í teymið okkar sem hefur metnað og löngun til að skapa börnum ögrandi og hvetjandi námsumhverfi og vinna að áframhaldandi þróun leikskólastarfs með fjölbreyttum hópi barna og starfsfólks.
Einkunnarorð leikskólans eru: Umhyggja - gleði - vinátta
Störfin eru laus nú þegar eða eftir samkomulagi.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara, þ.m.t. að taka þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfi undir stjórn deildarstjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf kennara
- Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum æskileg
- Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
- Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Góð íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
- Forgangur í leikskóla fyrir börn starfsmanna
- Menningarkort
- Vinnustytting
- Lægri leikskólagjöld í Reykjavík fyrir starfsmenn
- Samgöngustyrkur
- Sundkort
Auglýsing birt3. desember 2024
Umsóknarfrestur22. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Bríetartún 11, 105 Reykjavík
Hallgerðargata 11b
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðSkipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Leikskólakennari/Leiðbeinandi
Leikskólinn Skerjagarður
Vilt þú hafa áhrif og móta snillinga framtíðarinnar?
Fífusalir
Í Salaskóla vantar sérfræðing í kennslu og þjálfun
Salaskóli
Leikskólakennari óskast í leikskólann Kirkjuból
Leikskólinn Kirkjuból
Leikskólakennari/-liði eða leiðbeinandi, 50-100% starf
Seltjarnarnesbær
Deildarstjóri - Hallgerðargötu
Ungbarnaleikskóli Hallgerðargötu
VISS á Selfossi óskar eftir leiðbeinanda
Sveitarfélagið Árborg
Skóla- og frístundaliðar í Krakkaberg - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Teymisstjóri á skammtímadvöl Árlandi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Kennari í námsver í Gerðaskóla
Suðurnesjabær
Umsjónarkennari í Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli
Deildarstjóri stoðþjónustu - Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær