Hólabrekkuskóli
Hólabrekkuskóli er framsækinn grunnskóli sem leggur áherslu á skapandi vinnu með nemendum. Ef þú ert metnaðarfullur kennari sem hefur gaman af því að vinna í faglegum og skemmtilegum starfsmannahópi þá viljum við fá þig til liðs við okkur.
Umsjónarkennari í Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli óskar eftir umsjónarkennara. Mikil gróska einkennir skólaþróun í Hólabrekkuskóla og áhersla er lögð á skapandi starf, teymiskennslu, fjölbreytta gagnreynda kennsluhætti og uppbyggileg samskipti. Leiðarljós skólans er virðing, gleði og umhyggja.
Hólabrekkuskóli er heildstæður grunnskóli með rúmlega 500 nemendur og 80 starfsmenn. Sérstök áhersla er lögð á mál og læsi.
Ef þú ert framsækinn kennari og hefur brennandi áhuga á fjölbreyttu skólastarfi þá viljum við í Hólabrekkuskóla endilega fá þig til liðs við okkur.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Áhersla á teymiskennslu og kennsluaðferðir sem skila árangri.
- Annast kennslu nemenda í samráði við skólastjórnendur og foreldra.
- Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk.
- Vinna að jákvæðum skólabrag ásamt starfsfólki skólans.
- Önnur afmörkuð verkefni innna skólans.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leitað er eftir jákvæðum, lausnamiðuðum og metnaðarfullum fagmanni.
- Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum.
- Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari.
- Þekking og hæfileikar til að vinna að framsæknu skólastarfi.
- Íslenskukunnátta á stigi C2 samskvæmt samevrópska matskvarðanum.
- Stundvísi og samviskusemi.
Fríðindi í starfi
- Heilsuræktarstyrkur
- Samgöngusamningur
- Frítt í sund með ÍTR kortinu
- Bókasafnskort og frítt á söfn með menningarkortinu
Auglýsing birt3. desember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Bakkastaðir 2, 112 Reykjavík
Suðurhólar 10, 111 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
PISA - fyrirlögn á Vestfjörðum
Mennta- og barnamálaráðuneyti
Urriðaholtsskóli óskar eftir deildarstjórum á leikskólastig
Urriðaholtsskóli
Leikskólakennari óskast í leikskólann Kirkjuból
Leikskólinn Kirkjuból
Sérkennsla í Ægisborg - teymisvinna.
Leikskólinn Ægisborg
Leikskólakennari/leiðbeinandi í Ægisborg
Leikskólinn Ægisborg
Starfsmaður á leikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær
Kennari, fullt starf
Seltjarnarnesbær
Leikskólakennari / leiðbeinandi
Skaftárhreppur
Íþróttakennari
Skaftárhreppur
Forfallakennari óskast í Snælandsskóla
Snælandsskóli
Deildarstjóri í Leirvogstunguskóla
Leirvogstunguskóli
Auglýst er tímabundin 100% staða sérkennara
Sunnulækjarskóli, Selfossi