![Landsbankinn](https://alfredprod.imgix.net/logo/e2f28a4f-5648-4651-afa7-47a4605f1b55.png?w=256&q=75&auto=format)
Landsbankinn
Hjá Landsbankanum starfar fjölbreyttur hópur fólks með ólíka þekkingu, reynslu og bakgrunn. Reynslan sem býr í starfsfólkinu styrkir stoðir rekstrarins á meðan fjárfesting í öflugri endurmenntun, starfsþróun og ráðning nýrra starfskrafta tryggir stöðuga framþróun.
Við erum hreyfiafl í samfélaginu og vinnum ötullega að því að rödd bankans sé sterk, traustvekjandi, að hún fylli starfsfólk stolti og efli árangursdrifna menningu.
![Landsbankinn](https://alfredprod.imgix.net/cover/is-b682e4d7-4614-4209-9b69-a1e4a1b8a78c.jpeg?w=1200&q=75&auto=format)
Hugbúnaðarsérfræðingur í Vefdeild
Við leitum að öflugum liðsauka í Vefdeild Landsbankans.
Vefdeild ber ábyrgð á Landsbankaappinu og vefmálum í samvinnu við hagsmunaaðila innan bankans. Í deildinni starfar kraftmikill hópur einstaklinga með sérhæfingu á ólíkum sviðum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Útfærsla veflausna og vöruþróun
- Þróun og viðhald apps, netbanka og vefsvæða bankans
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun í tölvunarfræði eða sambærileg menntun
- Reynsla af þróun veflausna er kostur
- Þekking á GraphQL, Typescript og React er kostur
- Frumkvæði, fagmennska og færni í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt7. febrúar 2025
Umsóknarfrestur18. febrúar 2025
Tungumálahæfni
![Íslenska](https://alfredflags.imgix.net/is.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
Staðsetning
Reykjastræti 6
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiReactSkipulagTeymisvinnaTypeScript
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)
![Bláa Lónið](https://alfredprod.imgix.net/logo/b98bb06e-b205-4e99-b85e-702d3ca71626.png?w=256&q=75&auto=format)
Vörustjóri gagna hjá Bláa Lóninu
Bláa Lónið
![Bláa Lónið](https://alfredprod.imgix.net/logo/b98bb06e-b205-4e99-b85e-702d3ca71626.png?w=256&q=75&auto=format)
Framendaforritari
Bláa Lónið
![Kerecis](https://alfredprod.imgix.net/logo/b0e27dcf-718a-441a-b9d7-400ce2673958.png?w=256&q=75&auto=format)
Sérfræðingur í notendaþjónustu (IT Support Specialist)
Kerecis
![Icelandair](https://alfredprod.imgix.net/logo/33d72d94-4bc1-4f22-aa39-e6e0d4fca96d.png?w=256&q=75&auto=format)
Salesforce Developer
Icelandair
![Origo hf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/d5fac032-105b-4854-856e-1c6697ef4ee4.png?w=256&q=75&auto=format)
Gagnasérfræðingur (Data Engineer)
Origo hf.
![VÍS](https://alfredprod.imgix.net/logo/c997434b-6e6b-44ca-a0a7-23c341c5b82e.png?w=256&q=75&auto=format)
Sérfræðingur í áhættumati fyrirtækja
VÍS
![Umhverfis- og orkustofnun](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-a8a0f4c8-65c6-445c-a751-30e3e97eba6d.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Getur þú breytt gögnum í upplýsingar?
Umhverfis- og orkustofnun
![Advania](https://alfredprod.imgix.net/logo/bcff9ff7-89f3-4ae1-8491-6ea5340b0cf6.png?w=256&q=75&auto=format)
Solution Architect í Power platform
Advania
![ST2](https://alfredprod.imgix.net/logo/1a139108-7623-47f8-9432-a1dccc0a5765.png?w=256&q=75&auto=format)
Power Platform Sérfræðingur
ST2
![Advania](https://alfredprod.imgix.net/logo/bcff9ff7-89f3-4ae1-8491-6ea5340b0cf6.png?w=256&q=75&auto=format)
Hugbúnaðarsérfræðingur Microsoft Power platform
Advania
![University of Iceland Science Park](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-aac13986-945a-4238-84f4-20964be8f924.png?w=256&q=75&auto=format)
Samfélags- og samskiptastjóri/ Community & Comms Specialist
University of Iceland Science Park
![Blue Lagoon Skincare](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-316af6c4-bd31-432e-9fbe-7fc92f0d0022.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Stafrænn Markaðssérfræðingur
Blue Lagoon Skincare