ST2
ST2 er ört vaxandi ráðgjafar- og hugbúnaðarfyrirtæki sem sinnir bæði innleiðingum og framleiðlsu á viðskiptalausnum byggðum á verkfærum Microsoft.
Við erum leiðandi á Íslandi í Microsoft Power Platform og Dynamics 365, þar við vinna að sjálfvirknivæðingum, viðskiptagreind, gervigreind, vélnámi, spjallmennum og framleiðslu á öppum.
Við vinnum náið við innleiðingar gagnadrifinna og snjallra lausna með öflugum hópi fyrirtækja bæði á Íslandi, Evrópu og Bandaríkjunum.
Power Platform Sérfræðingur
Vegna aukinna umsvifa við framleiðslu, innleiðingu og þjónustu á snjöllum lausnum fyrir viðskiptavini okkar tengdum Microsoft Power Platform og Dynamics 365 erum við að stækka hópinn.
Við leitum að kraftmiklum og metnaðarfullum einstaklingum með brennandi áhuga á hugbúnaðargerð, viðskiptagreind, gervigreind, gagnavinnslu, tölfræði og sjálfvirknivæðingu.
Ef þú ert með bakgrunn í tölvunarfræði, hugbúnaðarverkfræði og/eða góða færni í forritun og með löngun til að taka þátt í verkefnum með mörgum af öflugustu fyrirtækjum á íslandi þá er þetta tækifæri fyrir þig.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þróun og innleiðing hugbúnaðarlausna
- Sjálfvirknivæðing vinnuferla
- Gerð róbóta (RPA)
- Innleiðing sjálfvirkra vinnuferla
- Þróun gervigreindarmódela og spjallmenna
- Útgáfustýringar á hugbúnaðarlausnum - DevOps
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þekking og reynsla í Microsoft Power Platform og Dynamics 365
- Tölvunarfræði/hugbúnaðarverkfræði eða reynsla sem nýtist í starfi
- Reynsla af hugbúnaðargerð og samþættingu kerfa
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Löngun til að vaxa í starfi og að læra eitthvað nýtt á hverjum degi
- Frumkvæði og vilji til að miðla þekkingu
- Mjög gott vald á ensku og íslensku í ræðu og riti
Auglýsing birt4. febrúar 2025
Umsóknarfrestur18. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Kringlan 7, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AzureDynamics 365FrumkvæðiGervigreindHönnun ferlaHönnun gagnagrunnaInnleiðing ferlaMetnaðurMicrosoft Power PlatformSjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Solution Architect í Power platform
Advania
Hugbúnaðarsérfræðingur Microsoft Power platform
Advania
Sviðsstjóri þjónustu- og þróunarsviðs
Hafnarfjarðarbær
Hugbúnaðarsérfræðingar iOS og Android
Arion banki
Forritari með reynslu í Dynamics 365 Business Central
Origo hf.
Ráðgjafi með reynslu af Dynamics 365 Business Central
Origo hf.
Full-stack forritari (framendamiðaður)
brandr ehf
Gagnastjóri (e. Chief Data Officer)
Stafrænt Ísland
Teymisstjóri hugbúnaðarteymis
Reykjavíkurborg
Sérfræðingur í Microsoft Dynamics 365 / CRM
Arion banki
Deildarstjóri hugbúnaðarteymis áhættustýringar og fjármála
Íslandsbanki
Infrastructure Engineer
CCP Games