Vínbúðin
ÁTVR rekur 51 Vínbúð um allt land auk vefbúðar. Stefna fyrirtækisins er að vera í hópi bestu þjónustufyrirtækja landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar.
Vínbúðin býður upp á lifandi og skemmtilegt vinnuumhverfi - þar sem jafnrétti og jákvæð samskipti eru í öndvegi.
Sæktu um og við tökum vel á móti þér.
Höfuðborgarsvæðið - áfyllingar
Vínbúðin leitar að jákvæðum, röskum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa í áfyllingarteymi í Vínbúðum á höfuðborgarsvæðinu. Um er ræða starf fyrri hluta dags alla virka daga, frá kl. 08:00.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Framstilling og áfyllingar á vöru og vörumeðhöndlun
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stundvísi og dugnaður
- Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
- Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
Auglýsing birt3. janúar 2025
Umsóknarfrestur13. janúar 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Stuðlaháls 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (5)
Sambærileg störf (12)
Akstur og vinna í vöruhúsi
Dropp
Verslunarstarf á Akureyri
Penninn Eymundsson
Undirbúningur blóma og akstur á sölustaði
Blómstra
Sölufulltrúi og stílisti í Loforð
Loforð ehf.
Sölufulltrúi - Fullt starf
Byggt og búið
Birgðavörður
HS Veitur hf
Lager og afgreiðslustjóri
Borgarplast hf
Sniðugur snyrtivöruráðgjafi í Beautybox- fullt starf og hlut
Beautybox
Listhneigður sölumaður
Gallerí Fold
LAGER - AFGREIÐSLA - ÚTKEYRSLA
Sælgæti Sælkerans
Starfsmaður í afgreiðslu - Garðs apótek
Garðs Apótek
Þjónusta í apóteki - Austurver (kvöldvaktir)
Apótekarinn