Vínbúðin
ÁTVR rekur 51 Vínbúð um allt land auk vefbúðar. Stefna fyrirtækisins er að vera í hópi bestu þjónustufyrirtækja landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar.
Vínbúðin býður upp á lifandi og skemmtilegt vinnuumhverfi - þar sem jafnrétti og jákvæð samskipti eru í öndvegi.
Sæktu um og við tökum vel á móti þér.
Höfuðborgarsvæðið - 100% starf
Vínbúðin óskar eftir að ráða starfsfólk í Vínbúðir á höfuðborgarsvæðinu. Við leitum að jákvæðum, glaðlyndum og þjónustuliprum einstaklingum sem eru tilbúnir að veita framúrskarandi og ábyrga þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
- Framstilling á vöru og vörumeðhöndlun
- Umhirða búðar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvæðni og góð þjónustulund
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Reynsla af verslunarstörfum er kostur
- Almenn tölvukunnátta
Auglýsing birt17. desember 2024
Umsóknarfrestur6. janúar 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Stuðlaháls 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaJákvæðniMannleg samskiptiStundvísiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
Bílstjóri og innsetning vara/ Driver
Álfasaga ehf
Sölu- og afgreiðslustarf í H verslun - Fullt starf
H verslun
Afgreiðsla
Grænn Markaður ehf.
Yfirþjónn
Bragðlaukar
Afgreiðslustarf í varahlutadeild.
Kraftur hf.
Ísafjörður: Söluráðgjafi í Blómaval og Húsasmiðjunni
Húsasmiðjan
Starf á skólabókasafni
Kópavogsskóli
Sölumaður í verslun
Nespresso
18 ára + starfskraftur óskast í hlutastarf í Keflavík
Bæjarins beztu pylsur
Lyfja Nýbýlavegi - Sala og þjónusta, framtíðarstarf
Lyfja
Hlutastarfsmaður í Augað gleraugnaverslun
Augað gleraugnaverslun
Starfsmaður í íþróttahús
Breiðablik