Breiðablik
Breiðablik
Breiðablik

Starfsmaður í íþróttahús

Ungmennafélagið Breiðablik leitar að starfsmanni í fullt starf (100%) við afgreiðslu, klefagæslu í búningsklefa stúlkna, ræstingar og almenna þjónustu við iðkendur, félagsmenn og skólakrakka í Smáranum, íþróttahúsi félagsins.

Vinnutími er frá 6:30. mánudaga til föstudaga.

Viðkomandi þarf helst að geta hafið störf 1. mars eða fyrr. Góð íslensku kunnátta er skilyrði. Viðkomandi þarf að vera 20 ára eða eldri.

Nánari upplýsingar veitir Kristján Jónatansson, rekstrarstjóri félagsins, kristjan@breidablik.is

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Eftirlit og gæsla með iðkendum og öðrum gestum íþróttahússins.
  • Almenn afgreiðsla.
  • Allar almennar ræstingar.
  • Ýmis önnur störf við stofnanirnar.
Menntunar- og hæfniskröfur

Reynsla af þjónustustörfum og ræstingum æskileg.

Hæfni í mannlegum samskiptum, jákvætt viðmót og góð samstarfshæfni.

Frumkvæði og drifkraftur.

Stundvísi og almenn reglusemi.

Skyndihjálparkunnátta æskileg.

Íslenskukunnátta.

Hreint sakavottorð.

Auglýsing birt13. desember 2024
Umsóknarfrestur5. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Dalsmári 5, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÞjónustulundPathCreated with Sketch.Þrif
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar