Nings
Nings er leiðandi fyrirtæki á Íslandi í asískri matargerð og leggur mikið upp úr því að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu. Nings kappkostar að bjóða uppá hollan og góðan mat á sanngjörnu verði en hjá Nings starfar flottur hópur fólks.
Við leitum að vaktstjóra!
Við leitum að hressum einstakling í starf vaktstjóra. Viðkomandi þarf að hafa ríka þjónustulund, góða samskiptahæfileika og sýna frumkvæði í starfi.
Unnið er á 2-2-3 vöktum.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf í janúar
Helstu verkefni og ábyrgð
- Yfirumsjón með vakt, undirbúningi og frágangi
- Þjónusta við viðskiptavini
- Uppgjör
- Þrif og passa að staðurinn sé snyrtilegur
- Stýra góðri liðsheild
- Tækla vandamál sem gætu komið upp á vakt
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund
- Góð samskiptahæfni
- Frumkvæði í starfi
- Leiðtogahæfni
- Reynsla af þjónustu- og veitingastörfum er kostur
Fríðindi í starfi
- Matur á vakt er innifalinn
- Sveigjanleiki
Auglýsing birt12. desember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Hlíðasmári 12, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaFrumkvæðiJákvæðniLeiðtogahæfniMannleg samskiptiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Matreiðslumaður / Chefs
La Trattoria
Hlutastarfsmaður í Augað gleraugnaverslun
Augað gleraugnaverslun
Starfsmaður í íþróttahús
Breiðablik
Starf í Farmasíu apóteki
Farmasía
Hraunvallaskóli - mötuneyti
Skólamatur
Volcano Express leitar að starfsfólki / We are hiring!
Volcano Express
Leikskólinn Hörðuvellir - mötuneyti
Skólamatur
Þjónustufulltrúi í fullt starf
Verifone á Íslandi ehf.
Við leitum að starfsfólki í dagvinnu á virkum dögum
Nings
Metnaðarfullur móttökusnillingur
Hreyfing
Starfsmaður í afgreiðslu - Garðs apótek
Garðs Apótek
Korpuskóli - mötuneyti
Skólamatur