Vínbúðin
ÁTVR rekur 51 Vínbúð um allt land auk vefbúðar. Stefna fyrirtækisins er að vera í hópi bestu þjónustufyrirtækja landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar.
Vínbúðin býður upp á lifandi og skemmtilegt vinnuumhverfi - þar sem jafnrétti og jákvæð samskipti eru í öndvegi.
Sæktu um og við tökum vel á móti þér.
Höfn - starfsmaður
Vínbúðin Höfn óskar eftir starfsmanni í fullt starf. Við leitum að jákvæðum, glaðlyndum og þjónustuliprum einstaklingi sem er tilbúinn að veita framúrskarandi og ábyrga þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
- Framstilling á vöru og vörumeðhöndlun
- Umhirða búðar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvæðni og góð þjónustulund
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Almenn tölvukunnátta
- Reynsla af verslunarstörfum er kostur
Auglýsing birt17. desember 2024
Umsóknarfrestur6. janúar 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Miðbær Litlabrú 1
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Bílstjóri og innsetning vara/ Driver
Álfasaga ehf
Sölu- og afgreiðslustarf í H verslun - Fullt starf
H verslun
Yfirþjónn
Bragðlaukar
Afgreiðslustarf í varahlutadeild.
Kraftur hf.
Starf á skólabókasafni
Kópavogsskóli
18 ára + starfskraftur óskast í hlutastarf í Keflavík
Bæjarins beztu pylsur
Lyfja Nýbýlavegi - Sala og þjónusta, framtíðarstarf
Lyfja
Hlutastarfsmaður í Augað gleraugnaverslun
Augað gleraugnaverslun
Starfsmaður í íþróttahús
Breiðablik
Afgreiðsla í bakaríi
Nýja Kökuhúsið
100% starf með möguleika á vakstjórastöðu
Plan B Smassburger
Höfuðborgarsvæðið - 59% starf
Vínbúðin