LAGER - AFGREIÐSLA - ÚTKEYRSLA
Influtningsfyrirtæki óskar eftir að ráða lagermann.
Starfið er býsna fjölbreytt og snýr til að mynda að móttöku á vörum, staðsetja vörur á lager, tiltekt á pöntunum, afgreiðslu og útkeyrslu til viðskiptavina á höfuðborgarsvæðinu svo eitthvað sé nefnt
Við leitum að samviskusömum einstaklingi með góða og vandaða framkomu, er reglusamur og hefur metnað til að takast á við krefjandi en jafnframt gefandi starf.
Reynsla er æskileg.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Umsækjendur vinsamlega sendið ferilskrá ásamt mynd á
póstfangið..... lagerstarf2022@gmail.com
Þetta er reyklaus vinnustaður.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Lager umsjón
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð íslensku og Ensku kunnátta er kostur
Auglýsing birt4. janúar 2025
Umsóknarfrestur13. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Skútuvogur 1e, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Útkeyrsla
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Akstur og vinna í vöruhúsi
Dropp
Birgðavörður
HS Veitur hf
Lager og afgreiðslustjóri
Borgarplast hf
Lager – öflugur starfsmaður - framtíðarstarf
Fálkinn Ísmar / Iðnvélar
Kranabílstjóri
Steypustöðin
Gagnaeyðing leitar að bílstjóra með sterka öryggisvitund
Gagnaeyðing
Starfsmaður í steypumótaleigu
Áltak
Höfuðborgarsvæðið - áfyllingar
Vínbúðin
Fullt starf á lager - Framtíðarstarf
Zara Smáralind
Heimsendingar á kvöldin
Dropp
Fjölbreytt starf í heildsölu og á lager hjá NTC
NTC ehf
Vöruhús - Warehouse
Icelandair