Fálkinn Ísmar / Iðnvélar
Fálkinn Ísmar / Iðnvélar
Fálkinn Ísmar / Iðnvélar

Lager – öflugur starfsmaður - framtíðarstarf

Nú leitum við að öflugum starfsmanni til starfa á lager.

Helstu verkefni:

Móttaka á vörum og skráning í upplýsingakerfi

Pökkun og samantekt pantana

Útkeyrsla

Vörutalningar

Þjónusta við viðskiptavini

Menntunar og hæfniskröfur:

Sjálfstæð vinnubrögð

Góð tölvuþekking

Góð enskukunnátta

Almenn ökuréttindi

Reynsla af lagerstörfum er kostur

Lyftararéttindi er kostur

Hæfni í mannlegum samskiptum

Við leggjum áherslu á:

Frumkvæði

Þjónustulund

Stundvísi

Vinnugleði

Hjá okkur er í boði:

Góð starfsaðstaða

Jákvæður starfsandi

Mötuneyti

Styrkur til heilsueflingar

Virkt starfsmannafélag

Almennur vinnutími 8:00 til 17:00

Hjá Fálkanum Ísmar og Iðnvélum starf rúmlega 40 starfsmanna, með mikla reynslu og þekkingu

Auglýsing birt3. janúar 2025
Umsóknarfrestur17. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Dalvegur 10-14, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.LagerstörfPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.ÚtkeyrslaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar