Fálkinn Ísmar / Iðnvélar
Fálkinn Ísmar og Iðnvélar er sölu og þjónustuaðili fyrir leiðandi birgja á sínu sviði. Starfsemin er rekinn í fjórum söludeildum, auk þjónustudeildar og skrifstofu.
Lager – öflugur starfsmaður - framtíðarstarf
Nú leitum við að öflugum starfsmanni til starfa á lager.
Helstu verkefni:
Móttaka á vörum og skráning í upplýsingakerfi
Pökkun og samantekt pantana
Útkeyrsla
Vörutalningar
Þjónusta við viðskiptavini
Menntunar og hæfniskröfur:
Sjálfstæð vinnubrögð
Góð tölvuþekking
Góð enskukunnátta
Almenn ökuréttindi
Reynsla af lagerstörfum er kostur
Lyftararéttindi er kostur
Hæfni í mannlegum samskiptum
Við leggjum áherslu á:
Frumkvæði
Þjónustulund
Stundvísi
Vinnugleði
Hjá okkur er í boði:
Góð starfsaðstaða
Jákvæður starfsandi
Mötuneyti
Styrkur til heilsueflingar
Virkt starfsmannafélag
Almennur vinnutími 8:00 til 17:00
Hjá Fálkanum Ísmar og Iðnvélum starf rúmlega 40 starfsmanna, með mikla reynslu og þekkingu
Auglýsing birt3. janúar 2025
Umsóknarfrestur17. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Dalvegur 10-14, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiFrumkvæðiJákvæðniLagerstörfSjálfstæð vinnubrögðStundvísiÚtkeyrslaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Akstur og vinna í vöruhúsi
Dropp
Meiraprófsbílstjóri CE og starfsmaður á útisvæði / CE driver
Einingaverksmiðjan
Aðstoðarmaður Framleiðslustjóra
Purity Herbs Organics ehf.
Birgðavörður
HS Veitur hf
Lager og afgreiðslustjóri
Borgarplast hf
LAGER - AFGREIÐSLA - ÚTKEYRSLA
Sælgæti Sælkerans
Kranabílstjóri
Steypustöðin
Gagnaeyðing leitar að bílstjóra með sterka öryggisvitund
Gagnaeyðing
Starfsmaður í steypumótaleigu
Áltak
Hópstjóri lyftara
IKEA
Höfuðborgarsvæðið - áfyllingar
Vínbúðin
Suðumaður / verkamaður
Stólpi smiðja