Samkaup
Samkaup
Samkaup

Grafískur hönnuður - Samkaup

Samkaup leitar eftir grafískum hönnuði í fjölbreytt starf í markaðsdeild félagsins.
Deildin ber ábyrgð á markaðssetningu allra vörumerkja félagsins. Viðkomandi mun vinna þvert á öll vörumerki, vera hluti af skemmtilegu teymi sérfræðina þar sem allir leggja sitt af mörkum og taka þátt í þróun og framsetningu vörumerkja Samkaupa.
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Hönnun og framleiðsla markaðsefnis fyrir öll vörumerki Samkaupa
  • Sköpun hreyfimynda og hreyfanlegs efnis fyrir samfélagsmiðla og auglýsingar
  • Hönnun og framleiðsla á efni í verslanir, vefborða og annars auglýsingaefnis
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun eða reynsla á sviði grafískrar hönnunar
  • Þekking og færni í hönnunarforritum á borð við Adobe Creative suite
  • Góð færni í hreyfðri efnishönnun
  • Umbótamiðuð hugsun og sköpunarhæfni
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum og geta til að vinna undir álagi í hröðu umhverfi
Fríðindi í starfi
  • Heilsustyrkur til starfsmanna
  • Afsláttarkjör í verslunum Samkaupa
  • Velferðarþjónusta Samkaupa
  • Tækifæri til menntunar og starfsþróunar
Auglýsing birt9. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Krossmói 4, 260 Reykjanesbær
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar