Íslandsbanki
Íslandsbanki er alhliða banki sem leggur áherslu á að koma til móts við þarfir viðskiptavina sinna og á sér langa sögu sem nær aftur til ársins 1875. Bankinn leggur áherslu á traustan rekstur og að hafa jákvæð áhrif í samfélaginu en hlutverk bankans er að vera hreyfiafl til góðra verka svo viðskiptavinir okkar nái árangri. Með framtíðarsýnina að vera #1 í þjónustu að leiðarljósi vinna þrjár viðskiptaeiningar þétt saman til þess að viðhalda góðum viðskiptasamböndum.
Hjá Íslandsbanka starfa um 750 manns sem hafa ástríðu fyrir árangri og vinna að lausnum fyrir viðskiptavini með fagmennsku að leiðarljósi. Við leggjum áherslu á að skapa virði til framtíðar með traustum rekstri og framúrskarandi þjónustu.
Sérfræðingur á Markaðs- og samskiptasvið
Við leitum að drífandi og metnaðarfullum einstaklingi í starf sérfræðings á Markaðs- og samskiptasvið. Viðkomandi mun taka virkan þátt í fjölbreyttum verkefnum sem snúa að því að skapa skýra og trausta rödd bankans á öllum miðlum, efla stafræna upplifun viðskiptavina og greina tækifæri í efnisgerð í þjónustuleiðum Íslandsbanka.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skrifa, endurskoða og viðhalda texta fyrir app, netbanka, vef, tölvupósta og push-tilkynningar.
- Vinna að mótun og þróun á samræmdum skilboðum (e. tone of voice) fyrir bankann sem endurspeglar gildi hans og styrkir tengingu viðskiptavina.
- Vinna þétt með sviðum þvert á bankann auk deilda sem sjá um stafræna og markaðstengdar dreifileiðir bankans.
- Greina núverandi „customer journeys“ og leggja fram tillögur að umbótum með áherslu á upplifun viðskiptavina á stafrænum snertiflötum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist er kostur.
- Marktæk starfsreynsla af sambærilegum störfum.
- Framúrskarandi hæfni í textaskrifum.
- Mikil hugmyndaauðgi og metnaður fyrir markaðsmálum.
- Reynsla af verkefnum sem snúa að upplifun viðskiptavina (e. customer journeys).
- Þekking á samfélagsmiðlun og viðeigandi auglýsingatólum.
Auglýsing birt10. janúar 2025
Umsóknarfrestur19. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Hagasmári 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
AuglýsingagerðFljót/ur að læraFrumkvæðiGreinaskrifHugmyndaauðgiJákvæðniMannleg samskiptiMarkaðsrannsóknirMarkaðssetning á netinuRitstýringSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkilgreining markhópaSkipulagSveigjanleikiTextagerðTeymisvinnaVandvirkniVinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)
Verkefnastjóri
Sveitarfélagið Skagafjörður
Verkefnastjóri / Vörueigandi (e. Product Owner)
CrewApp
Markaðsfulltrúi
Söluskrifstofa Keahótela
Grafískur hönnuður - Samkaup
Samkaup
Markaðs/samskiptafulltrúi
Úrval Útsýn
Upplýsingafulltrúi
Rauði krossinn á Íslandi
Sölumaður dagvinna - framtíðarstarf
ATC
Markaðs- og sölustjóri/CMO
Alfreð
Ertu ritfær, hugmyndaríkur og nýjungagjarn einstaklingur?
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sniðugur snyrtivöruráðgjafi í Beautybox- fullt starf og hlut
Beautybox
Sérfræðingur í markaðsmálum
PLAY
FERÐASKRIFSTOFA - utanlandsferðir
Ferðaland