Söluskrifstofa Keahótela
Söluskrifstofa Keahótela
Söluskrifstofa Keahótela

Markaðsfulltrúi

Við hjá Keahótelum leitum að skapandi og skipulögðum markaðsfulltrúa til að ganga til liðs við okkur á skrifstofu okkar í Reykjavík. Starfið felur í sér textaskrif, efnisgerð og stjórnun á samfélagsmiðlum, ásamt þátttöku í fjölbreyttum og skapandi verkefnum tengdum markaðsmálum.

Keahótel reka tíu hótel þau eru Hótel Borg, Sand Hótel, Apótek Hótel, Skuggi Hótel, Storm Hótel og Reykjavík Lights í Reykjavík, Hótel Kea á Akureyri, Sigló Hótel á Siglufirði, hótel Grímsborgir í Grímsnesi og Hótel Kötlu Vík í Mýrdal.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Textaskrif fyrir ýmsa miðla, svo sem bæklinga, vefsíður og samfélagsmiðla.
  • Stjórnun og framleiðsla á grípandi efni fyrir vefsíðu fyrirtækisins og samfélagsmiðla.
  • Að efla viðveru og sýnileika Keahótela á samfélagsmiðlum með skapandi nálgun og áhugaverðu efni.
  • Þátttaka í fjölbreyttum og skapandi verkefnum tengdum markaðsmálum.
  • Samskipti við prentsmiðjur, samstarfsaðila, áhrifavalda og önnur tengd fyrirtæki.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sjálfstæði og skipulagshæfni í starfi.
  • Menntun og/eða reynsla af markaðsmálum, samfélagsmiðlum eða tengdum sviðum.
  • Framúrskarandi færni í íslensku og ensku, bæði í rituðu og töluðu máli.
  • Góð þekking og innsæi í notkun samfélagsmiðla til að ná markmiðum.
  • Áhugi, skapandi hugsun og metnaður fyrir markaðsstarfi.
  • Hæfni til að vinna með hönnunartólum, sérstaklega Canva.
  • Sterk samskiptafærni og hæfileiki til að vinna í teymi.
Fríðindi í starfi

Afsláttarkjör

Auglýsing birt7. janúar 2025
Umsóknarfrestur19. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Laugavegur 26, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AdWordsPathCreated with Sketch.AuglýsingagerðPathCreated with Sketch.Email markaðssetningPathCreated with Sketch.FacebookPathCreated with Sketch.GooglePathCreated with Sketch.Google AnalyticsPathCreated with Sketch.InstagramPathCreated with Sketch.Leitarvélabestun (SEO)PathCreated with Sketch.MailchimpPathCreated with Sketch.Markaðssetning á netinuPathCreated with Sketch.TextagerðPathCreated with Sketch.Vefumsjón
Starfsgreinar
Starfsmerkingar