Söluskrifstofa Keahótela
Keahótel er spennandi vinnustaður þar sem starfar samheldinn hópur með fjölbreyttan bakgrunn. Við leggjum áherslu á gott viðmót, þjónustulund, metnað, hæfni, og frumkvæði með það að leiðarljósi að skapa eftirsóknarvert og skilvirkt vinnuumhverfi og ánægða viðskiptavini.
Við rekum tíu hótel, þau eru Hótel Borg, Sand Hótel, Apótek Hótel, Skuggi Hótel, Storm Hótel og Reykjavík Lights í Reykjavík, Hótel Kea á Akureyri, Sigló Hótel á Siglufirði, Hótel Kötlu Vík í Mýrdal og Hótel Grímsborgir .
Markaðsfulltrúi
Við hjá Keahótelum leitum að skapandi og skipulögðum markaðsfulltrúa til að ganga til liðs við okkur á skrifstofu okkar í Reykjavík. Starfið felur í sér textaskrif, efnisgerð og stjórnun á samfélagsmiðlum, ásamt þátttöku í fjölbreyttum og skapandi verkefnum tengdum markaðsmálum.
Keahótel reka tíu hótel þau eru Hótel Borg, Sand Hótel, Apótek Hótel, Skuggi Hótel, Storm Hótel og Reykjavík Lights í Reykjavík, Hótel Kea á Akureyri, Sigló Hótel á Siglufirði, hótel Grímsborgir í Grímsnesi og Hótel Kötlu Vík í Mýrdal.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Textaskrif fyrir ýmsa miðla, svo sem bæklinga, vefsíður og samfélagsmiðla.
- Stjórnun og framleiðsla á grípandi efni fyrir vefsíðu fyrirtækisins og samfélagsmiðla.
- Að efla viðveru og sýnileika Keahótela á samfélagsmiðlum með skapandi nálgun og áhugaverðu efni.
- Þátttaka í fjölbreyttum og skapandi verkefnum tengdum markaðsmálum.
- Samskipti við prentsmiðjur, samstarfsaðila, áhrifavalda og önnur tengd fyrirtæki.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjálfstæði og skipulagshæfni í starfi.
- Menntun og/eða reynsla af markaðsmálum, samfélagsmiðlum eða tengdum sviðum.
- Framúrskarandi færni í íslensku og ensku, bæði í rituðu og töluðu máli.
- Góð þekking og innsæi í notkun samfélagsmiðla til að ná markmiðum.
- Áhugi, skapandi hugsun og metnaður fyrir markaðsstarfi.
- Hæfni til að vinna með hönnunartólum, sérstaklega Canva.
- Sterk samskiptafærni og hæfileiki til að vinna í teymi.
Fríðindi í starfi
Afsláttarkjör
Auglýsing birt7. janúar 2025
Umsóknarfrestur19. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Laugavegur 26, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AdWordsAuglýsingagerðEmail markaðssetningFacebookGoogleGoogle AnalyticsInstagramLeitarvélabestun (SEO)MailchimpMarkaðssetning á netinuTextagerðVefumsjón
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (10)
Upplýsingafulltrúi
Rauði krossinn á Íslandi
Sölumaður dagvinna - framtíðarstarf
ATC
Ertu ritfær, hugmyndaríkur og nýjungagjarn einstaklingur?
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sniðugur snyrtivöruráðgjafi í Beautybox- fullt starf og hlut
Beautybox
Sérfræðingur í markaðsmálum
PLAY
We’re Looking for a Creative Marketing Mind
Midgard Base Camp
Þjónustufulltrúi hjá heilsufyrirtæki
Lifðu til fulls heilsumarkþjálfun
Laust starf samfélagsmiðlasérfræðings Þjóðkirkjunnar
Þjónustumiðstöð kirkjunnar - Biskupsstofa
Marketing and Growth Specialist 📢
HEIMA Software ehf.
Assistant Manager, Marketing Communication
Berjaya Coffee Iceland ehf.