Overcast ehf.
Overcast ehf.
Overcast ehf.

Lead vefhönnuður UX/UI

Overcast leitar eftir reyndum vefhönnuði til að ganga til liðs við stækkandi teymi.

Við erum öll sjálfstæð í vinnubrögðum og lærum hvert af öðru. Deilum hugmyndum og hjálpumst að við greiningu vandamála og lausn verkefna.

Við erum að leita eftir nákvæmni í vinnubrögðum, slatta af þolinmæði, útsjónarsemi í stórum skömmtum, lausnamiðun og viljanum til að læra nýja hluti.

Helstu verkefni og ábyrgð

Sem vefhönnuður munt þú leiða hönnun stórra sem lítilla vefja og vefkerfa fyrir viðskiptavini okkar, viðmótshönnun fyrir kerfi Overcast ásamt öðrum tilfallandi verkefnum.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Þriggja ára reynsla af vef- eða viðmótshönnun 
  • Reynsla af vinnu í Figma eða Sketch
  • Þekking á möguleikum og takmörkunum mismunandi tækja (desktop vs. mobile)
  • Góð hæfni í munnlegum og skriflegum samskiptum
  • Reynsla af framsetningu tölulegra gagna er kostur
  • Skilningur á mikilvægi notendaupplifunar í viðmótshönnun
Fríðindi í starfi
  • 30 daga sumarfrí
  • Sveigjanlegur vinnutími
  • Framúrskarandi starfsumhverfi
  • Fjölskylduvænn vinnustaður
  • Niðurgreiddur hádegismatur
  • Drykkir og möns á „barnum“
  • Heilsuræktarstyrkur
Auglýsing birt8. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hönnun ferlaPathCreated with Sketch.Notendaupplifun (UX)PathCreated with Sketch.Vefsíðugerð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar