Sjúkratryggingar Íslands
Sjúkratryggingar er lykilstofnun í íslensku heilbrigðiskerfi. Við tryggjum réttindi sjúkratryggðra og aðgengi að góðri og hagkvæmri heilbrigðisþjónustu með það markmið að leiðarljósi að vernda heilbrigði og jafnan aðgang að heilbrigðisþjónustu óháð efnahag.
Sjúkratryggingar vinna í verkefnamiðuðu vinnuumhverfi þar sem rík áhersla er lögð á góðan aðbúnað starfsmanna. Boðið er upp á sveigjanlegan vinnutíma, fjarvinnu allt að 2 daga í viku auk þess sem starfsfólk nýtur hlunninda á borð við íþróttastyrk og samgöngustyrk vegna vistvænna samgangna. Stofnunin hefur undanfarin ár tekið þátt í verkefninu um styttingu vinnuvikunnar og er vinnuvikan 36 stundir.
Fulltrúi á sviði Trygginga
Sjúkratryggingar auglýsa laust starf fulltrúa á sviði Trygginga. Verkefni snúa meðal annars að réttindum einstaklinga sem hafa orðið fyrir tjónsatvikum í heilbrigðisþjónustu.
Sjúkratryggingar eru lykilstofnun í íslensku heilbrigðiskerfi. Við tryggjum réttindi sjúkratryggðra og aðgengi að góðri og hagkvæmri heilbrigðisþjónustu með það markmið að leiðarljósi að vernda heilbrigði og jafnan aðgang að heilbrigðisþjónustu óháð efnahag.
Sjúkratryggingar vinna í verkefnamiðuðu vinnuumhverfi þar sem rík áhersla er lögð á góðan aðbúnað. Boðið er upp á sveigjanlegan vinnutíma auk þess sem starfsfólk nýtur hlunninda á borð við íþróttastyrk og samgöngustyrk vegna vistvænna samgangna.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka umsókna, gagnaöflun og rýni gagna
- Ritun bréfa vegna vinnslu mála
- Upplýsingagjöf til heilbrigðisstarfsfólks og umsækjenda
- Útreikningur og greiðsla réttinda
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvætt viðmót, lipurð í samskiptum og rík þjónustulund
- Mjög góð tölvukunnátta (tölvulæsi, geta til að vinna í margvíslegum kerfum)
- Mjög góð íslensku- og enskukunnátta (ritað og talað mál)
- Umbótaþenkjandi hugsun og geta til að starfa bæði sjálfstætt og í hóp
- Sjálfstæði, vandvirkni og afkastageta
- Reynsla af störfum innan stjórnsýslu eða tryggingafélags er kostur
- Reynsla af umsýslu með viðkvæmar persónuupplýsingar er kostur
Fríðindi í starfi
- Sveigjanlegur vinnutími
- Fjarvinna allt að 2 daga í viku
- Verkefnamiðað vinnuumhverfi þar sem rík áhersla er lögð á góðan aðbúnað starfsmanna
- Full stytting vinnuvikunnar
Auglýsing birt11. nóvember 2024
Umsóknarfrestur18. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Vínlandsleið 16, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniOpinber stjórnsýslaSamskipti með tölvupóstiSjálfstæð vinnubrögðVandvirkniÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Þjónustufulltrúi í Tolladeild - Keflavík
DHL Express Iceland ehf
Síminn leitar að fyrirtækjaráðgjafa
Síminn
Verkefnastjóri á skrifstofu Starfsmannafélags Kópavogs
Starfsmannafélag Kópavogs
Sérfræðingur í kjaradeild
Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu
Framkvæmdastjóri
Knattspyrnufélagið Víkingur
Starfsmaður á stjórnstöð
Öryggismiðstöðin
Crewing Officer AAI
Air Atlanta Icelandic
Lions á Íslandi auglýsir starf á skrifstofu MedicAlert.
MedicAlert
Viðskiptastjóri
Smyril Line Ísland ehf.
Framkvæmdastjóri Austurbrúar
Austurbrú
Þjónustufulltrúi í Viðskiptareikningum
Húsasmiðjan
Sérfræðingur í innheimtu og verkbókhaldi
LOGOS lögmannsþjónusta