LOGOS lögmannsþjónusta
LOGOS er ein af fremstu lögmannsstofum landsins með framúrskarandi starfsfólk sem vinnur sameiginlega að því að veita viðskiptavinum þjónustu í hæsta gæðaflokki.
Heiðarleiki, fagmennska og metnaður er sá grunnur sem velgengni LOGOS byggir á.
Sérfræðingur í innheimtu og verkbókhaldi
LOGOS lögmannsstofa leitar að lausnamiðuðum og öflugum einstakling í krefjandi og fjölbreytt starf í innheimtu og verkbókhaldi. Viðkomandi þarf að búa yfir ríkri þjónustulund og vera sjálfstæður í vinnubrögðum. Starfið heyrir undir forstöðumann fjárhagsdeildar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Innheimta viðskiptakrafna
- Verkbókhald og reikningagerð
- Afstemmingar
- Önnur tilfallandi verkefni í fjárhagsbókhaldi og á stoðsviði LOGOS
Menntunar- og hæfniskröfur
- Viðskiptafræði eða önnur sambærileg menntun
- Reynsla af innheimtu og verkbókhaldi
- Reynsla af Business Central kostur en ekki skilyrði
- Góð kunnátta í excel
- Góð tölvufærni og gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti
- Hæfni til að tileinka sér nýjungar og sjá ný tækifæri til að auka skilvirkni
- Hæfni í samskiptum, jákvæðni, þjónustulund og geta til að vinna í teymi
- Samviskusemi, áreiðanleiki, vandvirkni og öguð vinnubrögð
Auglýsing birt12. nóvember 2024
Umsóknarfrestur29. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Efstaleiti 5, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfstemmingDynamics NAVFrumkvæðiJákvæðniMetnaðurMicrosoft Dynamics 365 Business CentralMicrosoft ExcelReikningagerðSkýrslurÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Sérfræðingur í innheimtu
Arion banki
Bókari/uppgjörsaðili
HSE Bókhald & Uppgjör ehf.
Aðalbókari/Launafulltrúi
Atlas Verktakar ehf
Vörustjóri CRM í Microsoft Dynamics 365
Isavia / Keflavíkurflugvöllur
Rekstrarstjóri
Kæling Víkurafl
Sérfræðingur í launadeild - Tímabundið starf í 1 ár
Hafnarfjarðarbær
HR Manager
Alcoa Fjarðaál
Financial Controller
Marel
SÉRFRÆÐINGUR Í GREIÐSLUSTÝRINGU
Fjársýslan
Skrifstofustarf
Hjálpræðisherinn
Microsoft Dynamics 365 F&O consultant (ráðgjafar)
HSO Iceland
Skrifstofustarf - 50%
Elite Seafood Iceland ehf. / Hamrafell ehf.