Air Atlanta Icelandic
Air Atlanta var stofnað árið 1986 og hefur verið í rekstri allar götur síðan. Félagið rekur fjórtán breiðþotur af gerðinni Boeing 747-400. Höfuðstöðvar félagsins eru staðsettar á Íslandi en flugrekstur á sér stað víða um heiminn.
Félagið sérhæfir sig í leigu á flugvélum ásamt áhöfnum til annara flugfélaga og gætir þess að flugleiðir viðskiptavina okkar séu starfræktar á öruggan og hagkvæman hátt.
Crewing Officer AAI
Air Atlanta Icelandic leitar að árangurs- og lausnamiðuðum einstaklingi til starfa í teymi innan Integrated Operations Control Center.
Verkefni sem teymið sinnir eru meðal annars; undirbúningur, skipulagning og eftirlit með flugrekstri, bókanir á ferðalögum og skipulagning áhafna. Viðkomandi þarf að sýna sjálfstæð vinnubrögð en eiga jafnframt auðvelt með að vinna í teymi.
Deildin er starfrækt allan sólarhringinn, unnið er á 12 tíma vöktum á vaktafyrirkomulagi 2-2-3.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af flugumhverfi æskileg
- Frumkvæði og jákvætt hugarfar
- Geta til að starfa undir álagi og tímapressu
- Góð færni í samskiptum og drifkraftur
- Mjög gott vald á ensku í ræðu og riti
- Mjög góð tölvukunnátta, þ.e. Outlook, Word, Excel
Auglýsing birt8. nóvember 2024
Umsóknarfrestur17. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Enska
FramúrskarandiNauðsyn
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Hlíðasmári 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Bókari/uppgjörsaðili
HSE Bókhald & Uppgjör ehf.
Þrif og öryggisleit um borð í flugvélum
Icelandair
Technical Writer
LS Retail
Bókari 50%
Vélar og skip ehf.
Sölumaður - Prívat lúxusferðir
Deluxe Iceland
FERÐASKRIFSTOFA - utanlandsferðir
Ferðaland
Gestamóttaka (kvöldvakt) / Front Office (night shift)
Courtyard by Marriott Reykjavík Keflavík Airport Hotel
Starfsmaður Dýraverndarsambands Íslands
Dýraverndarsamband Íslands
Þjónustufulltrúi inn- og útflutnings
Frakt
Þjónustufulltrúi hjá heilsufyrirtæki
Lifðu til fulls heilsumarkþjálfun
Luxury Travel Destination Expert
Ferðaþjónusta
Starfsmaður í Innflutning og Pantanir
Rafkaup