Air Atlanta Icelandic
Air Atlanta Icelandic
Air Atlanta Icelandic

Crewing Officer AAI

Air Atlanta Icelandic leitar að árangurs- og lausnamiðuðum einstaklingi til starfa í teymi innan Integrated Operations Control Center.

Verkefni sem teymið sinnir eru meðal annars; undirbúningur, skipulagning og eftirlit með flugrekstri, bókanir á ferðalögum og skipulagning áhafna. Viðkomandi þarf að sýna sjálfstæð vinnubrögð en eiga jafnframt auðvelt með að vinna í teymi.

Deildin er starfrækt allan sólarhringinn, unnið er á 12 tíma vöktum á vaktafyrirkomulagi 2-2-3.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af flugumhverfi æskileg
  • Frumkvæði og jákvætt hugarfar
  • Geta til að starfa undir álagi og tímapressu
  • Góð færni í samskiptum og drifkraftur
  • Mjög gott vald á ensku í ræðu og riti
  • Mjög góð tölvukunnátta, þ.e. Outlook, Word, Excel
Auglýsing birt8. nóvember 2024
Umsóknarfrestur17. nóvember 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hlíðasmári 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar