Lions á Íslandi auglýsir starf á skrifstofu MedicAlert.
Starfshlutfall er 50%. Um er að ræða dagvinnustarf, virka daga, sem felur í sér mikil samskipti og fjölbreytt verkefni.
Starfsmaður þarf að búa yfir frumkvæði og geta unnið sjálfstætt.
MedicAlert sinnir fjölbreyttum hópi fólks sem bera MedicAlert merki.
Helstu verkefni og ábyrgð
Móttaka og skráning umsókna.
Upplýsingagjöf í síma, tölvupósti og heimsóknum frá merkisberum á skrifstofu.
Samskipti við lækna MA.
Áletrun merkja.
Umsjón með heima- og Facebook síðu MA.
Utanumhald innkaupa.
Önnur tilfallandi verkefni.
Afleysing starfsmanns Lions á opnunartíma skrifstofu.
Menntunar- og hæfniskröfur
Stúdentspróf og eða reynsla af ritarastörfum, heilbrigðisritaramenntun er kostur.
Jákvæðni, lipurð í samskiptum.
Frumkvæði.
Góð íslensku- og enskukunnátta
Góð almenn tölvukunnátta.
Auglýsing birt8. nóvember 2024
Umsóknarfrestur18. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Hlíðasmári 14, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Þjónustufulltrúi í Tolladeild - Keflavík
DHL Express Iceland ehf
Síminn leitar að fyrirtækjaráðgjafa
Síminn
Verkefnastjóri á skrifstofu Starfsmannafélags Kópavogs
Starfsmannafélag Kópavogs
Sérfræðingur í kjaradeild
Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu
Framkvæmdastjóri
Knattspyrnufélagið Víkingur
Crewing Officer AAI
Air Atlanta Icelandic
Viðskiptastjóri
Smyril Line Ísland ehf.
Þjónustufulltrúi í Viðskiptareikningum
Húsasmiðjan
Sérfræðingur í innheimtu og verkbókhaldi
LOGOS lögmannsþjónusta
Launafulltrúi í launadeild Kópavogsbæjar
Kópavogsbær
Öflugur bókari óskast til HMS
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
Fulltrúi á sviði Trygginga
Sjúkratryggingar Íslands