Bergið headspace
Bergið headspace
Bergið headspace

Fagstjóri Bergsins Headspace

Bergið headspace leitar að lausnamiðuðum fagstjóra sem ber ábyrgð á faglegri framkvæmd þjónustu Bergsins headspace, þróunarverkefnum, stefnumótun o.fl.

Bergið Headspace er þverfaglegt móttöku- og stuðningssetur fyrir ungt fólk, á aldrinum 12-25 ára, þar sem unnið er út frá einstaklingsmiðaðri nálgun.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ráðgjöf við ungmenni sem sækja þjónustu Bergsins.
  • Ráðningar starfsfólks í samvinnu við framkvæmdastjóra.
  • Þjálfun og handleiðsla starfsfólks Bergsins headspace.
  • Stefnumótun og þróun fagstarfs, persónuverndarmála, skjalavörslu og utanumhald samskiptaleiða.
  • Kynningar á starfi Bergsins fyrir fagfólk og aðra sem þjóna hagsmunum Bergsins headspace.
  • Ábyrgð með framkvæmdastjóra á samantekt upplýsinga og tölfræði um árangur starfsseminnar vegna skýrslugerðar og stöðu mála hverju sinni.
  • Staðgengill framkvæmdastjóra.
  • Önnur verkefni samkvæmt starfslýsingu.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Meistarapróf sem nýtist í starfi svo sem í félagsráðgjöf, sálfræði, hjúkrunarfræði, iðjuþjálfun, náms- og starfsráðgjöf
  • Reynsla á einstaklings viðtölum
  • Reynsla á starfi með ungmennum
  • Viðbótarmenntun og reynsla á starfi félagasamtaka er kostur
  • Lipurð í mannlegum samskiptum
  • Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í starfi
Auglýsing birt12. maí 2025
Umsóknarfrestur20. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Suðurgata 10, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Starfsmannahald
Starfsgreinar
Starfsmerkingar