Veitur
Veitur
Veitur

Leiðtogi framkvæmdaflokks Þjónustu

Ert þú leiðtogi sem brennur fyrir öryggi, tækninýjungum og framúrskarandi þjónustu?

Veitur leitar að drífandi leiðtoga til að stýra framkvæmdaflokki Þjónustu sem sinnir vinnu og viðhaldi við alla miðla Veitna. Framkvæmdaflokkur Þjónustu er í lykilhlutverki í að tryggja framúrskarandi þjónustu og þjónustuupplifun viðskiptavina okkar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinna með og virkja framúrskarandi öryggismenningu
  • Þróa og styðja starfsfólk til að vaxa í starfi og efla faglega hæfni
  • Hámarka skilvirkni í daglegum störfum og stuðla að umbótum
  • Leiða innleiðingu nýrrar tækni og vinna markvisst að umbótum á vinnuferlum
  • Styrkja samstarf við aðrar einingar og verktaka til að hámarka árangur
  • Skapa virði fyrir viðskiptavini Veitna með góðri þjónustu
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Býr yfir sterkum leiðtogahæfileikum og brennur fyrir þróun starfsfólks
  • Er með sterka samskipta- og skipulagshæfileika
  • Er með reynslu af stjórnun og hefur getu til að fá fólk í lið með sér
  • Hefur reynslu af vinnu í öflugri öryggismenningu
  • Kostur er að hafa reynslu af breytingastjórnun og umbótaverkefnum
  • Er opinn fyrir nýjungum og tækniþróun
  • Er með menntun sem nýtist í starfi
Auglýsing birt13. maí 2025
Umsóknarfrestur26. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Bæjarháls 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BreytingastjórnunPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HugmyndaauðgiPathCreated with Sketch.LeiðtogahæfniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Stefnumótun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar