
Veitur
Veitur eru framsækið þjónustufyrirtæki sem tryggir aðgengi að rafmagni, hita, vatni og fráveitu. Með nýsköpun og samstarfi veitum við lífsgæði til framtíðar. Veitur eru stærsta veitufyrirtæki landsins og þjónustar ríflega 70% landsmanna. Við setjum viðskiptavininn í fyrsta sæti og erum stöðugt að bæta okkur og finna leiðir til þess að þjónusta viðskiptavini okkar enn betur.
Til að vita meira um hvernig er að starfa hjá Veitum er tilvalið að heimsækja heimasíðuna okkar, www.veitur.is/vinnustadurinn.

Rafvirki
Ert þú með metnað og drifkraft til að vinna með öflugu teymi rafvirkja hjá Veitum? Við leitum að tæknilega sinnuðum einstaklingi sem býr yfir útsjónarsemi, yfirvegun og fagmennsku.
Hjá okkur munt þú sinna fjölbreyttum og skemmtilegum verkefnum á veitusvæði Veitna á höfuðborgarsvæðinu. Viðkomandi mun fyrst og fremst sinna endurnýjunum og viðhaldi á búnaði í dreifistöðvum. Þessar stöðvar gegna lykilhlutverki í rafdreifingu á höfuðborgarsvæðinu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Nákvæmni, þolinmæði og þrautseigja.
- Útsjónarsemi.
- Færni í samskiptum og reynsla af teymisvinnu.
- Tæknileg innsýn.
- Sveinspróf í Rafvirkjun/Rafveituvirkjun.
Auglýsing birt2. maí 2025
Umsóknarfrestur25. maí 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Bæjarháls 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiRafveituvirkjunRafvirkjunSjálfstæð vinnubrögðTeymisvinna
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (10)

Viðgerðarmaður á verkstæði Verkfærasölunnar í Síðumúla
Verkfærasalan ehf

Tæknimaður - þjónustudeild
Fálkinn Ísmar

Rafvirki í söludeild rafbúnaðar
Smith & Norland hf.

Starfsmaður í fasteigna- og aðbúnaðarþjónustu
Isavia ANS

Tæknimaður
Medor

Sölumaður Fagverslun
Rafkaup

Liðsfélagi í samsetningu á vogum og rafbúnaði
Marel

Liðsfélagi í hóp rafvirkja
Marel

Reynslumiklir rafvirkjar óskast til starfa í Árborg
TG raf ehf.

Rafstormur óskar eftir rafvirkjum
Rafstormur ehf.