Okkar heimur
Okkar heimur
Okkar heimur

Heilbrigðisstarfsmaður óskast í fjölbreytt starf

Okkar heimur óskar eftir öflugum og metnaðarfullum heilbrigðisstarfsmanni í fullt starf í tímabundna ráðningu vegna afleysingar fyrir fæðingarorlof, með möguleika á áframhaldandi starfi. Vinnutími er sveiganlegur. Okkar heimur starfar í þágu barna sem eiga foreldra sem glíma við geðræn veikindi og miðar allt okkar starf að því að bæta stöðu þessa hóps barna hér á landi. Um er að ræða fjölskylduvænt og fjölbreytt starf með áherslu á stuðning og fræðslu fyrir börn og fjölskyldur.

Við leitum að:
Félagsráðgjafa, iðjuþjálfa, fjölskyldufræðingi, sálfræðingi eða hjúkrunarfræðingi með áhuga á að vinna faglegt og skapandi starf með börnum og fjölskyldum.

Starfshlutfall: 100%
Ráðningartímabil: 12 mánuðir, með möguleika á framlengingu
Upphaf starfs: September 2025

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Fagleg umsjón með fjölskyldusmiðjum Okkar heims og stuðningshóp fyrir ungmenni
  • Starf með fjölskyldum og faglegt samstarf við stofnanir og aðra hagsmunaaðila
  • Þátttaka í þróun og eflingu þjónustu við markhóp samtakanna
  • Þátttaka í fræðslustarfi og uppbyggingu fræðsluverkefna fyrir skóla, fagfólk og aðra hagsmunaaðila
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Viðeigandi menntun og starfsréttindi
  • Reynsla af vinnu með börnum og/eða fjölskyldum
  • Metnaður, frumkvæði, skipulagshæfni og sveiganleiki í starf
  • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót
  • Hreint sakavottorð
Auglýsing birt28. apríl 2025
Umsóknarfrestur26. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Sigtún 42, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Framkoma/FyrirlestarPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar