
Tækniskólinn
Tækniskólinn var stofnaður árið 2008 þegar Iðnskólinn í Reykjavík og Fjöltækniskólinn sameinuðust.
Skólinn er stærsti framhaldskóli landsins og byggir á langri og merkri sögu sem tengist atvinnulífi landsins á marga vegu.

Ertu vélfræðingur og/eða með reynslu af skiparafmagni?
Ef svo er þá viljum við í Tækniskólanum endilega heyra frá þér því við stöndum á tímamótum og erum að kveðja reynslumikla kennara og vantar kennara í þeirra stað.
Við leitum af fólki með einhverja af eftirfarandi þekkingu:
- þekkingu og reynslu af vélstjórn í skipum
- þekkingu á rafbúnaði skipa
- þekkingu og reynslu af rekstri og umsjón kælikerfa
Helstu verkefni og ábyrgð
- Annast kennslu í þeim áföngum sem kennara er falið að kenna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun á sviði vélfræði, vélstjórnar, rafvirkjunar eða tengdra greina, auk kennsluréttinda
- Jákvæðni og áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi
- Þolinmæði og mikil hæfni í mannlegum samskiptum
- Stundvísi og áreiðanleiki
- Hreint sakavottorð er skilyrði
Auglýsing birt7. júlí 2025
Umsóknarfrestur31. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Háteigsvegur 35, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðKennariKennsla
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Umsjónarkennari í Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli Garðabæ

Kennari í fagbóklegar greinar og teikningu - Byggingatækniskólinn
Tækniskólinn

Hafnasamlag Norðurlands bs.: Yfirvélstjóri/hafnarvörður
Hafnasamlag Norðurlands

Orkubú Vestfjarða - Vélfræðingur.
Orkubú Vestfjarða ohf

Orkubú Vestfjarða - Rafvirki
Orkubú Vestfjarða ohf

Almennur starfsmaður óskast í Fiskimjölsverksmiðju Brims á Vopnafirði
Brim hf.

Sérfræðingur í stærðfræðimenntun
Miðstöð menntunar og skólaþjónustu

Sérfræðingur í iðntölvustýringum
Héðinn

Rafvirki
Enercon

Ísorka óskar eftir rafvirkjum til starfa
Ísorka

Vélvirki eða laghentur viðgerðaraðli
Stjörnugrís hf.

Landakotsskóli auglýsir stöðu umsjónarkennara
Landakotsskóli