Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær

Kennari í velferðasmiðju - Engidalsskóli 50% starf

Engidalsskóli óskar eftir að ráða kennara í velferðakennslu, kennslan fer fram í litlum hópum í smiðjum.

Engidalsskóli var stofnaður árið 1978, skólinn var sameinaður Víðistaðaskóla fyrir um áratug en endurheimti sjálfstæði sitt aftur haustið 2020 og er mikið uppbyggingarstarf í gangi. Skólinn er lítill og notalegur, hann sækja nemendur í 1.-7. bekk. Næsta vetur verða nemendur um 200.

Áhersla er lögð á fjölbreytta kennsluhætti, samþættingu námsgreina og teymisvinnu. Skólinn er heilsueflandi, flaggar Grænfána og er að innleiða leiðsagnarnámi. Í skólanum er unnið samkvæmt Uppeldi til ábyrgðar. Við skólann er einstaklega skemmtileg skólalóð sem býður upp á fjölbreytta möguleika til leikja og útikennslu. Góður starfsandi og jákvæð samskipti eru meðal allra sem í skólanum starfa.

Við leitum að jákvæðum kennara sem hefur áhuga á að vinna með okkur að styrkingu sjálfsmyndar barna, auka færni þeirra í samskiptumtum og stuðla að almennri velferð þeirra.

Leiðarljós skólans eru: Ábyrgð - Virðing – Vellíðan

Nánari upplýsingar um skólann má finna á heimasíðunni www.engidalsskoli.is

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Áhersla á kennslu/þjálfun í samskiptum, styrkingu sjálfsmyndar og læsi á umhverfi
  • Taka þátt í uppbyggingu á skólans í samvinnu við stjórnendur
  • Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk
  • Vinna samkvæmt stefnu skólans
  • Önnur verkefni skv. starfslýsingu og sem yfirmaður felur starfsmanni

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfisbréf til kennslu
  • Reynsla af kennslu æskileg
  • Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Jákvæðni og áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi
  • Stundvísi og samviskusemi
  • Mjög góð íslenskukunnátta

Skilyrði við ráðningu er að viðkomandi hafi hreint sakavottorð.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Margrét Halldórsdóttir, skólastjóri, [email protected] í síma 555-4433.

Umsóknarfrestur er til og með 4. ágúst 2025

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ.

Greinargóð ferilsskrá fylgi umsókn. Vakin er athygli á stefnu Hafnarfjarðarbæjar að jafna hlutfall kynjanna í störfum hjá bænum og að vinnustaðir bæjarins endurspegli fjölbreytileika samfélagins.

Auglýsing birt11. júlí 2025
Umsóknarfrestur4. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (22)
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á miðstig – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Kennari í sérdeild - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Þroskaþjálfi – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Tækjamaður í garðyrkju - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Tækjamaður - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Skipstjóri/hafnarvörður - Hafnarfjarðarhöfn
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Kennari - Leikskólinn Hlíðarberg
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Tómstundaleiðbeinendur í Mosann – Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á miðstigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta stigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Starfsmaður óskast til starfa í Miðstöðina - úrræði fyrir fatlað fólk
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta stig - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Skrifstofustjóri í afleysingu skólaárið 2025 - 2026 - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri á yngsta stigi - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta stig - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Kennarar í Veröld - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari í yngri deild - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliðar í Krakkaberg - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri í búsetukjarna á Drekavöllum
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Þroskaþjálfi eða annar háskólamenntaður sérfræðingur á heimili fatlaðs fólks - Berjahlíð
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Starfsmaður í Nýsköpunarsetur
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði í frístundaheimilið Tröllaheima - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær