Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð

Skólaliði við Eskifjarðaskóla

Í Eskifjarðarskóla eru 140 nemendur í 1. til 10. bekk, lögð er áhersla á fjölbreytta kennsluhætti, vellíðan nemenda og góð samskipti. Leitað er að metnaðarfullum og skapandi einstaklingum sem tilbúnir eru að ganga til liðs við samhentan hóp starfsfólks. Í skólanum eru einnig til húsa: tónlistarskólinn, bókasafn bæjarins, elsta deild leikskólans og frístundin.

Einkunnarorð skólans eru: áræði, færni, virðing og þekking.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka nemenda og gæsla í frímínútum.
  • Annast almenna ræstingu á skólahúsnæði.
  • Fylgjast með og aðstoða börn í leik og starfi.
  • Undirbúningur fyrir matmálstíma og skömmtun á mat.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Ábyrgð í starfi og stundvísi.
  • Jákvæðni og sveigjanleiki í samskiptum.
Auglýsing birt1. ágúst 2025
Umsóknarfrestur20. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hafnargata 2, 730 Reyðarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar