
Tækniskólinn
Tækniskólinn var stofnaður árið 2008 þegar Iðnskólinn í Reykjavík og Fjöltækniskólinn sameinuðust.
Skólinn er stærsti framhaldskóli landsins og byggir á langri og merkri sögu sem tengist atvinnulífi landsins á marga vegu.

Kennarar við Tækniskólann - raftæknigreinar
Starfið felst í kennslu almennra rafiðngreina við Raftækniskólann.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Annast kennslu í þeim áföngum sem kennara er falið hverju sinni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meistarapróf í rafiðngrein æskilegt auk kennsluréttinda. Menntun í tæknifræði eða verkfræði er kostur.
- Reynsla sem nýtist í starfi
- Jákvæðni og áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi
- Þolinmæði og mikil hæfni í mannlegum samskiptum
- Stundvísi og áreiðanleiki
- Hreint sakavottorð er skilyrði
Auglýsing birt27. júní 2025
Umsóknarfrestur31. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Frakkastígur 27, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniKennslaMeistarapróf í iðngreinMetnaðurRafvirkjunStundvísiSveinsprófÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Verk- eða tæknifræðingur við hönnun veitukerfa
VSÓ Ráðgjöf ehf.

Rafmagnsverkstæði Eimskips
Eimskip

Stapaskóli - Umsjónarkennari á unglingastigi
Reykjanesbær

Rafvirki
Enercon

Söluráðgjafi rafbúnaðar hjá Johan Rönning
Johan Rönning

Sviðsstjóri tæknisviðs HD ehf.
HD Iðn- og tækniþjónusta

Tæknisnillingur á höfuðborgarsvæðinu
Securitas

Verk- eða tæknifræðingur á fagsviði lagna- og loftæsikerfa
VSÓ Ráðgjöf ehf.

Verk- eða Tæknifræðingur óskast á Framkvæmdasvið
Norconsult ehf.

Machine Designer
Embla Medical | Össur

Söluráðgjafi rafbúnaðar Johan Rönning í Reykjanesbæ
Johan Rönning

Sviðsstjóri tæknisviðs
HD Iðn- og tækniþjónusta