
Tækniskólinn
Tækniskólinn var stofnaður árið 2008 þegar Iðnskólinn í Reykjavík og Fjöltækniskólinn sameinuðust.
Skólinn er stærsti framhaldskóli landsins og byggir á langri og merkri sögu sem tengist atvinnulífi landsins á marga vegu.

Íslenskukennari - Tækniskólinn
Tækniskólinn leitar eftir kennara í íslensku. Um er að ræða afleysingarstarf veturinn 2025-2026. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. ágúst 2025.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Annast kennslu í þeim áföngum sem kennara er falið að kenna.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hákskólamenntun í íslensku
- Leyfisbréf sem kveður á um rétt til að nota starfsheitið kennari skv. lögum nr. 95/2019
- Jákvæðni og áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi.
- Þolinmæði og mikil hæfni í mannlegum samskiptum.
- Stundvís og áreiðanleiki.
- Hreint sakavottorð er skilyrði.
Auglýsing birt27. júní 2025
Umsóknarfrestur31. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Frakkastígur 27, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniKennariKennsla
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Stapaskóli - Umsjónarkennari á unglingastigi
Reykjanesbær

Kennari í velferðasmiðju - Engidalsskóli 50% starf
Hafnarfjarðarbær

Kennarar í Veröld - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Smíðakennari óskast í Kársnesskóla
Kársnesskóli

Umsjónarkennari á miðstig Kársnesskóla 2025-2026
Kársnesskóli

Sérkennari óskast
Helgafellsskóli

Umsjónarkennari í Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli Garðabæ

Viltu koma að kenna?
Hörðuvallaskóli

Ertu vélfræðingur og/eða með reynslu af skiparafmagni?
Tækniskólinn

Kennari í fagbóklegar greinar og teikningu - Byggingatækniskólinn
Tækniskólinn

Sérfræðingur í stærðfræðimenntun
Miðstöð menntunar og skólaþjónustu

Kennarar við Tækniskólann - raftæknigreinar
Tækniskólinn