
VSÓ Ráðgjöf ehf.
VSÓ veitir alhliða verkfræðiráðgjöf með áherslu á trausta og faglega þjónustu og hagkvæmar lausnir. Á skrifstofum VSÓ í Reykjavík og í Noregi starfar yfir 90 manna samhentur hópur verkfræðinga og annarra tæknimenntaðra starfsmanna.

Verk- eða tæknifræðingur við hönnun veitukerfa
VSÓ leitar að verkfræðingi eða tæknifræðingi til starfa við hönnun veitukerfa á sviði byggðatækni. Áhugasömum einstaklingi sem býr yfir:
- Menntun á sviði verkfræði eða tæknifræði.
- Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum.
- Góðri kunnáttu í íslensku og ensku. Kunnátta í a.m.k. einu skandinavísku tungumáli er kostur.
- A.m.k. 3ja ára starfsreynslu af verkfræðistörfum á sviði veitukerfa
Starfið felst m.a. í vinnu við hönnun, áætlanagerð og aðra ráðgjöf við gerð veitukerfa.
VSÓ Ráðgjöf leggur áherslu á að skapa öruggt og hvetjandi vinnuumhverfi þar sem starfsfólk fær tækifæri til persónulegrar og faglegrar þróunar í starfi, ásamt mótun starfsins í samræmi við óskir og þarfir viðkomandi. VSÓ býður upp á jákvætt, fjölskylduvænt vinnuumhverfi og líflegt félagsstarf.
Kynntu þér starfið nánar á www.vso.is/starfsumsokn/
Auglýsing birt26. júlí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Borgartún 20, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
TæknifræðingurVerkfræðingur
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Umhverfis- og mannvirkjasvið: Verkefnastjóri nýframkvæmda fasteigna og mannvirkja
Akureyri

Sérfræðingur í stjórnstöð
Landsvirkjun

Sérfræðingur í Hagdeild
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Verkefna- og hönnunarstjórn
Íslenskar fasteignir ehf.

Sérfræðingur á tæknideild á Suðursvæði
Vegagerðin

Orku- /iðntæknifræðingur
KAPP ehf

Field Service Specialist
JBT Marel

Vörustjóri
Bílaumboðið Askja

Vörustjóri netlausna á fyrirtækjamarkaði
Síminn

Verkefnastjóri í vöruþróun
Kerecis

Framleiðsluverkfræðingur
Embla Medical | Össur

Sumarstörf 2026
Verkís