Baader Iceland
Baader Iceland

Financial Controller / sérfræðingur í fjármálagreiningu

Baader leitar að öflugum og lausnamiðuðum einstaklingi í starf Financial Controller / sérfræðingur í fjármálagreiningu.

Við leitum að einstaklingi með sterka greiningarhæfni og áhuga á fjárhags- og rekstrargreiningu – einhverjum sem hugsar út fyrir kassann og festist ekki í gömlum vinnubrögðum, heldur leitar stöðugt leiða til að bæta ferla og koma með nýjar hugmyndir.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Lokun mánaðaruppgjöra í samstarfi við framkvæmdastjóra og bókara.
  • Ábyrgð á að fjárhagsupplýsingar skili sér tímanlega og rétt til móðurfélagsins.
  • Skýrslugerð og upplýsingagjöf.
  • Umsýsla og færsla bókhalds.
  • Greining viðskiptagagna og framsetning rekstrartalna í samhengi við lykilmælikvarða.
  • Þátttaka í sérverkefnum og stuðningur við framkvæmdastjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf í verkfræði, viðskiptafræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi.
  • Haldbær reynsla af sambærilegum verkefnum.
  • Mjög góð bókhaldsfærni.
  • Góð þekking á reikningshaldi, uppgjörum og áætlanagerð.
  • Reynsla af greiningarvinnu og framsetningu fjármálaupplýsinga.
  • Góð þekking á Dynamics NAV og/eða SAP er kostur.
  • Mjög góð almenn tölvukunnátta og framúrskarandi hæfni í Excel.
  • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót.
  • Vilji til að takast á við fjölbreytt verkefni og læra nýja hluti.
  • Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli.
Auglýsing birt24. júlí 2025
Umsóknarfrestur10. ágúst 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hafnarbraut 25, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar