Vélaverkstæði Þóris ehf.
Vélaverkstæði Þóris ehf.

Verkstjóri vörubílaverkstæðis

Verkstjóri vörubílaverkstæði Vélaverkstæði Þóris

Vélaverkstæði Þóris rekur eitt öflugasta Vélaverkstæði landsins - Fyrirtækið sérhæfir sig í viðgerðum á atvinnubifreiðum, vinnuvélum og landbúnaðartækjum

Vélaverkstæðið auglýsir nú eftir öflugum leiðtoga til þess að vera verkstjóri á Vörubílaverkstæði en þar fara fram viðgerðir, þjónustuskoðanir ofl á Vörubílum, vögnum og rútum. Verkstjóri vinnur náið með Verkstæðisformanni og leysir hann einnig af.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoð við starfsmenn vörubílaverkstæðis
  • Skipulaggning viðgerða og starfsfólks
  • Eftirfylgni, eftirlit með verkum
  • Samskipti við viðskiptavini og birgja
  • Innkaup á varahlutum
  • Aðstoð í afgreiðslu
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla og/eða menntun sem nýtist í starfi
  • Frumkvæði, drifkraftur og löngun til að ná árangri
  • Leiðtogahæfilekar, góð þjónustulund og hæfni í samskiptum
  • Fagleg þekking og reynsla á viðhaldi vörubíla og tækja
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Áhugi á að þróa spennandi vinnustað
Auglýsing birt24. júlí 2025
Umsóknarfrestur31. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Austurvegur 69, 800 Selfoss
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar