
Olíudreifing - Keilir
Olíudreifing er þekkingar- og þjónustufyrirtæki á sviði orkumála. Hlutverk Olíudreifingar er að dreifa og halda utan um birgðir á fljótandi orkugjöfum. Félagið er nú þegar þátttakandi í orkuskiptum og er að undirbúa meðhöndlun rafeldsneytis. Rekið er þjónustuverkstæði sem sinnir viðhaldi á raf og vélbúnaði. Starfsmenn eru um 130 talsins á starfsstöðvum víðsvegar um landið.

Yfirvélstjóri
Olíudreifing óskar eftir að ráða yfirvélstjóra á olíuskipið Keili.
Hæfniskröfur
- Vélstjóraréttindi 750 kW.
- Slysavarnarskóli sjómanna.
- Þjónustulund og jákvæðni.
- Góðir samskiptahæfileikar og rík öryggisvitund.
Almennt gildir að siglt er í tvær vikur og frí í tvær vikur.
Helstu verkefni Keilis er olíuafgreiðsla til skipa á Faxaflóasvæðinu og birgðaflutningur frá Reykjavík.
Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna.
Nánari upplýsingar veitir Auðunn Birgisson síma 550-9928.
Fríðindi í starfi
Íþróttastyrkur
Gleraugnastyrkur
Auglýsing birt24. júní 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Vélstjóri eða iðn- og tæknifólk óskast
Innnes ehf.

Bifvélavirki fyrir Peugeot, Citroën, Opel og Mazda
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Vélvirkjar/Stálsmiðir-Akureyri
HD Iðn- og tækniþjónusta

Hydram Research is hiring: Engineering & Physics
Hydram Rannsoknir

Þekkir þú kæli- og frystibúnað?
Fastus

Yfirvélstjóri
Hraðfrystihús Hellissands hf.

Tæknimaður framleiðslukerfa BIOEFFECT
BIOEFFECT ehf.

Ertu vélfræðingur og/eða með reynslu af skiparafmagni?
Tækniskólinn

Orkubú Vestfjarða - Vélfræðingur.
Orkubú Vestfjarða ohf

Verkstjóri - Verkstæði Vélrásar
Vélrás

Baadermaður / laghentur vélamaður
Hraðfrystihúsið-Gunnvör HF.

Rennismiður
Stálorka