Fríform
Fríform

Bókhald

Fríform óskar eftir að ráða jákvæðan og öflugan bókara í 40-50% starfshlutfall.

Leitað er að sjálfstæðum og nákvæmum einstaklingi sem hefur auga fyrir smáatriðum og brennandi áhuga á bókhaldi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Dagleg færsla bókhalds.
  • Útreikningur launa.
  • Afstemmingar.
  • Skil á staðgreiðslu- og lífeyrissjóðsskilagreinum.
  • Útgáfa reikninga í gegnum verkbókhald.
  • Vinnsla bókhalds til endurskoðanda.
  • Önnur tilfallandi störf.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi.
  • Alhliða reynsla og skilningur á bókhaldi.
  • Þekking á DK bókhaldskerfi kostur.
  • Frumkvæði og geta til að vinna sjálfstætt.
  • Tölugleggni, nákvæmni og þjónustulund.
  • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti.
Auglýsing birt18. júní 2024
Umsóknarfrestur28. júní 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Askalind 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar