Glerverk
Glerverk er fyrirtæki sem sérhæfir sig í smíði á garðskálum úr áli frá Þýska framleiðandanum TS-Aluminium og fleira tengdu áli og gleri.
Skrifstofu og tölvuvinna
Glerverk leitar eftir starfsmanni á skrifstofu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Svara tölvupóstum, svara síma, teikna í 3D (verður kennt á staðnum) og taka á móti viðskiptavinum, stilla upp tilboðum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun æskileg
- Grunnhæfni í Autocad æskileg en ekki skilyrði.
- Tölvukunnátta, excel og word.
- Lipur í mannlegum samskiptum.
- Reynsla í sölumensku æskileg en ekki skilyrði.
Auglýsing birt28. september 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Víkurhvarf 2, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Microsoft ExcelMicrosoft WordSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSölumennska
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Söluráðgjafi öryggislausna
Öryggismiðstöðin
Starf í fjárreiðudeild
Samskip
Þjónusta í apóteki - Austurver
Apótekarinn
SÖLURÁÐGJAFAR
Arcarius ehf.
Verkefnastjóri í opinberum innkaupum
Vegagerðin
Reykjanesbær: Leitum að aðila með reynslu af byggingavörum
Húsasmiðjan
Starfsmaður í verslun - Selfossi
Lífland ehf.
Starfsmaður á kassa í Húsasmiðjunni í Hafnarfirði
Húsasmiðjan
Akureyri - Starfsfólk í Verslun - Hlutastarf
JYSK
Accountant & Office Assistant (Part-time)
WiseFish ehf.
Sölufulltrúi í verslun - Epli Laugavegi (Fullt starf)
Skakkiturn ehf
Sölustjóri óskast
Vélar og verkfæri ehf.