GG Sport
GG Sport er sérverslun með sjó- og fjallabúnað, bakpoka, Merino ullarfatnað og fleira sem snýr að útivistinni.
GG Sport leggur áherslu á framúrskarandi þjónustu starfsfólks sem kann sitt fag og stundar sportið.
Hlutastarf í verslun
Við óskum eftir hörkuduglegum einstaklingum í hlutastarf í verslun okkar fyrir helgar (laugardag frá kl: 11 -15) og á álagstímum. Réttir einstaklingar þurfa að geta hafið störf sem fyrst og tala góða íslensku.
GG Sport er yfirgripsmikil útivistar-, ferða- og lífstílsverslun sem er þekkt fyrir hlýleika sinn og notalegt andrúmsloft.
Í versluninni starfar fagfólk sem vinnur í samvinnu að því að veita viðskiptavinum góða leiðsögn og þjónustu. Við óskum eftir traustum einstaklingum í hópinn sem vilja starfa eftir gildum fyrirtækisins og leggja sig fram við að ná hámarksárangri í starfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ráðgjöf til viðskiptavina
- Afgreiðsla í verslun
- Ýmis tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Á einhvað af eftirfarandi við um þig?
- Þú hefur reynslu úr björgunarsveit
- Þú hefur reynslu af skíðum og/eða snjóbrettum
- Þú stundar klifur
- Þú ert hörkudugleg/ur
- Þú ert metnaðargjarn/metnaðargjörn
- Þú ert leiðsögumaður
- Þú ferð á kajak og stundar vatnasport
Eftirfarandi á einnig við um réttan einstakling:
- Mikill áhugi á útivist (skilyrði)
- Framúrskarandi þjónustulund
- Reynsla af verslunarstörfum
- Hæfni til þess að vinna sjálfstætt og með öðrum
- Drifkraftur og frumkvæði
- Stundvísi
- Samviskusemi
Auglýsing birt30. desember 2024
Umsóknarfrestur17. janúar 2025
Tungumálahæfni
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvegur 8, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaFrumkvæðiSamviskusemiStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Söluráðgjafi Öryggislausna
Nortek
Saga Biðstofa - Saga Lounge
Icelandair
Höfuðborgarsvæðið - tímavinna
Vínbúðin
Vöruhús - Warehouse
Icelandair
Starfsmaður á afgreiðslukassa og þjónustuborði - BYKO Grandi
Byko
Farangursþjónusta á Keflavíkurflugvelli
Icelandair
Aircraft Services - Hlaðdeild
Icelandair
Heildverslun í Hafnarfirði - Sölufulltrúi.
Danco
Vaktstjóri í þjónustuveri
Icelandia
Viltu verða djúsari? (Hlutastarf Miðvikudagshádegi & Helgar)
Joe & the juice
Lyfja Lágmúla - Sala og þjónusta, vaktarúlla.
Lyfja
Ísafjörður: Söluráðgjafi í Blómaval og Húsasmiðjunni
Húsasmiðjan