Nortek
Nortek

Söluráðgjafi Öryggislausna

Vegna aukinna umsvifa leitar Nortek að skipulögðum og kraftmiklum Sölusérfræðing til starfa innan ráðgjafadeildar fyrirtækisins.

Um er að ræða starf í framlínu söluteymis Nortek sem sinnir víðtækum hópi viðskiptavina með framúrskarandi þjónustulund.

Starfið felur í sér ráðgjöf og sölu á Aðgangsstýringum, Myndavélakerfum & Brunaviðvörunarkerfum ásamt öðrum vöruflokkum Nortek ehf.

Mikilvægt er að viðkomandi vinni vel sjálfstætt og í hóp, sé ábyrgðarfullur og heiðarlegur

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Starfið felur í sér þarfagreiningu nýrra og núverandi viðskiptavina, ráðgjöf á öryggisbúnaði, Tilboðsgerð og eftirfylgni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Áhugi og skilningur á nýjustu tæknilausnum nauðsynlegur 
  • Reynsla af sölustarfi og/eða viðskiptastýringu
  • Menntun á sviði rafiðngreina, verkfræði, viðskiptafræði eða sambærileg er kostur.
  • Góð almenn tölvukunnátta skilyrði.
  • Góð almenn þekking á öryggistækni er kostur
  • Skipulagshæfni og lausnamiðuð vinnubrögð
  • Rík þjónustulund ásamt vilja til þess að ná árangri í starfi.
  • Mjög gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli.
Auglýsing birt2. janúar 2025
Umsóknarfrestur12. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Fossaleynir 16, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar