Samgöngustofa
Samgöngustofa
Samgöngustofa

Sérfræðingur í þjálfunar- og skírteinamálum flugs

Samgöngustofa óskar eftir að ráða sérfræðing í þjálfunar- og skírteinamálum flugs. Í boði er spennandi starf hjá metnaðarfullri stofnun í alþjóðlegu umhverfi. Við bjóðum upp á góða starfsaðstöðu og frábæra vinnufélaga. Um tímabundið starf er að ræða til 12 mánaða.

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfið felst einkum í útgáfu réttinda til umsækjenda um flugstarfaskírteini og tengd réttindi og skráningu upplýsinga. Viðkomandi starfsmaður mun einnig leiðbeina viðskiptavinum og öðrum eftirlitsskyldum aðilum stofnunarinnar varðandi málaflokkinn.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf eða önnur menntun sem nýtist í starfi.

  • Flugtengd menntun eða reynsla kostur.

  • Áhugi á flugmálum nauðsynlegur.

  • Góð kunnátta í íslensku og ensku og hæfni til að miðla upplýsingum í rituðu og töluðu máli.

  • Góð tölvuþekking og geta til að tileinka sér notkun tölvukerfa.

  • Frumkvæði, háttvísi, sjálfstæði og fagmennska í starfi ásamt skipulagningu og ögun í verkum eru áskilin.

  • Þjónustulund, jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum.

Auglýsing birt27. september 2024
Umsóknarfrestur8. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Ármúli 2, 108 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar