Norðursigling hf.
Norðursigling hf.
Norðursigling hf.

Aðalbókari

Norðursigling leitar að talnaglöggum og áreiðanlegum aðalbókara til starfa. Helstu verkefni eru yfirumsjón með daglegu bókhaldi og launavinnslu félagsins. Aðalbókari á í samskiptum við viðskiptavini, birgja, lífeyrissjóði, stéttarfélög og starfsmenn og vinnur náið með framkvæmdarstjóra félagsins.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Færsla bókhalds og afstemmingar. 
  • Undirbúningur mánaðarlegra uppgjöra. 
  • Samantekt fjárhagsupplýsinga og skýrslugerð. 
  • VSK uppgjör
  • Reikningagerð og innheimta
  • Launavinnsla. 
  • Önnur tilfallandi verkefni
  • Vinnur náið með framkvæmdastjóra fyrirtækisins.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi, eins og viðskiptafræði, viðurkenndur bókari eða sambærileg menntun.
  • Reynsla af bókhalds- og launavinnslu er skilyrði.
  • Góð tölvukunnátta, þ.m.t. á Excel, og reynsla af notkun DK hugbúnaði kostur.
  • Frumkvæði, vandvirkni og öguð vinnubrögð
  • Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum

·         

Auglýsing birt27. september 2024
UmsóknarfresturEnginn
Laun (á mánuði)1 - 2 kr.
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Skrifstofa Norðursiglingar
Hafnarstétt 9, 640 Húsavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfstemmingPathCreated with Sketch.DKPathCreated with Sketch.GjaldkeriPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.LaunavinnslaPathCreated with Sketch.Reikningagerð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar