Grundarheimilin
Grundarheimilin
Grundarheimilin

Bókari í hlutastarf

Grundarheimilin leita að duglegum og metnaðarfullum einstaklingi í bókhald og ýmis skrifstofustörf.

Um er að ræða hluta dagvinnustarf í skemmtilegu og lifandi umhverfi. Vinnutími er samkomulagsatriði. Upphafsdagur ráðningar er í janúar eða eftir samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með bókun og samþykkt reikninga
  • Bókun dagbókarfærslna
  • Innheimta viðskiptakrafna
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Haldbær reynsla og þekking á bókhaldsstörfum er kostur
  • Góð almenn tölvuþekking
  • Frumkvæði, sjálfstæði, skipulagshæfni og öguð vinnubrögð
  • Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni
  • Þekking og reynsla af DK bókhaldskerfi er kostur
  • Starfsmaður þarf að hafa náð 18 ára aldri
Auglýsing birt18. nóvember 2024
Umsóknarfrestur1. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hringbraut 50, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar