Elite Seafood Iceland ehf. / Hamrafell ehf.
Elite Seafood Iceland ehf. / Hamrafell ehf.

Skrifstofustarf - 50%

Elite Seafood Iceland ehf og Hamrafell ehf leita að einstaklingi til starfa sem fyrst á skrifstofu félaganna. Starfshlutfall er 50% og vinnutími getur verið nokkuð sveigjanlegur.

Helstu verkefni og ábyrgð

Sölureikningagerð og gerð útflutningsskjala, veiðivottorð og þ.h.

Tollagreiðsla útflutnings.

Mótttaka og utanumhald fiskpantana.

Önnur tilfallandi verkefni.

Menntunar- og hæfniskröfur

Reynsla og þekking á fiskvinnlu og útflutningi er kostur.

Þekking og reynsla af bókhaldskerfinu Business Central er kostur.

Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót

Nákvæmni í vinnubrögðum.

Sjálfstæði og frumkvæði í starfi.

Góð almenn tölvukunnátta.

Almenn skemmtilegheit eru góður kostur.

 

Auglýsing birt18. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hvaleyrarbraut 31, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Microsoft Dynamics 365 Business CentralPathCreated with Sketch.ReikningagerðPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar