Afstemma ehf.
Afstemma Bókhald & Endurskoðun var stofnað 2022 og þjónustar félög um allt land með áherslu á rafrænar lausnir í bókhaldi.
Bókari óskast í 80-100% starf
Við leitum að metnaðarfullum, drífandi og áhugasömum einstakling með brennandi áhuga á bókhaldi og launavinnslu.
Starfið er fjölbreytt þar sem hægt er að öðlast dýrmæta reynslu og vera partur af teymi sérfræðinga.
Þú verður partur af teymi sem vinnur saman á sviði bókhalds og færð tækifæri að læra allt sem viðkemur bókhaldi, launavinnslu og uppgjörum lögaðila sem og einstaklinga í rekstri.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almennt bókhald og launavinnsla fyrir okkar viðskiptavini
- Afstemmingar og undirbúningur fyrir uppgjör
Menntunar- og hæfniskröfur
- Almennt bókhaldsnám.
- Viðurkenndur bókari kostur ekki skilyrði
- Starfsreynsla í bókhaldi kostur ekki skilyrði.
- Excel kunnátta kostur
- Metnaður, skipulagshæfni, vönduð vinnubrögð, tilfinningagreind og hæfni til að vinna í hóp.
Auglýsing birt17. nóvember 2024
Umsóknarfrestur5. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
MeðalhæfniValkvætt
Staðsetning
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Bókari
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður
Ráðgjafi, fjárhagskerfi viðskiptavina
HSO Iceland
Öflugur bókari óskast til HMS
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
Launafulltrúi í launadeild Kópavogsbæjar
Kópavogsbær
Bókari í hlutastarf
Grundarheimilin
Skrifstofustarf - 50%
Elite Seafood Iceland ehf. / Hamrafell ehf.
Accountant
Marport
Bókari
Icelandic Glacial
SÉRFRÆÐINGUR - BÓKHALDSÞJÓNUSTA
Fjársýslan
Sérfræðingur í innheimtu og verkbókhaldi
LOGOS lögmannsþjónusta
Aðalbókari
Led Birting
Nemi í endurskoðun
Gæðaendurskoðun slf