Gæðaendurskoðun slf
Gæðaendurskoðun er framsækið fyrirtæki sem veitir víðtæka þjónustu til sinna viðskiptavina, er þá um að ræða ýmsa reikningshaldslega þjónustu, endurskoðun reikningsskila, vottun/endurskoðun vegna verkefna sem styrkt eru af Evrópusambandinu, fjármála- og skattaráðgjöf o.fl.
Nemi í endurskoðun
Við leitum að metnaðarfullum, drífandi og áhugasömum einstakling með áhuga á endurskoðun.
Í boði er starf sem er tilvalið fyrir þá sem stefna á, eru skráðir í eða hafa lokið M.Acc. námi og langar að sérhæfa sig í endurskoðun og reikningsskilum hjá fyrirtæki með mikinn metnað.
Starfið er fjölbreytt þar sem hægt er að öðlast dýrmæta reynslu og vera partur af teymi sérfræðinga.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þátttaka í framkvæmd endurskoðunar og gerð reikningsskila fjölbreyttra fyrirtækja, stofnana og annarra lögaðila.
- Ráðgjöf til viðskiptavina vegna reikningsskila, endurskoðunar og tengdra mála.
Menntunar- og hæfniskröfur
- B.Sc. gráða í viðskiptafræði er kostur.
- Ástundun meistaranáms í endurskoðun og reikningsskilum er kostur.
- Starfsreynsla í bókhaldi er kostur.
- Metnaður, skipulagshæfni, vönduð vinnubrögð, tilfinningagreind og hæfni til að vinna í hóp.
Auglýsing birt28. október 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Bíldshöfði 14, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
DKMetnaðurMicrosoft ExcelSjálfstæð vinnubrögðSkipulag
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Verkefnastjóri Vinnustundar
Landspítali
Bókari
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður
Staða fræðslustjóra í 100% starf
Amnesty International
Ráðgjafi, fjárhagskerfi viðskiptavina
HSO Iceland
Öflugur bókari óskast til HMS
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
Viðskiptastjóri
Smyril Line Ísland ehf.
Þjónustufulltrúi á skrifstofu á Seyðisfirði
Stjórnsýslu-og fjármálasvið
Sérfræðingur í innheimtu
Íslandsbanki
Launafulltrúi í launadeild Kópavogsbæjar
Kópavogsbær
Þjónustufulltrúi - tímabundið starf
Advania
Bókari í hlutastarf
Grundarheimilin
Skrifstofustarf - 50%
Elite Seafood Iceland ehf. / Hamrafell ehf.