Gæðaendurskoðun slf
Gæðaendurskoðun slf

Nemi í endurskoðun

Við leitum að metnaðarfullum, drífandi og áhugasömum einstakling með áhuga á endurskoðun.

Í boði er starf sem er tilvalið fyrir þá sem stefna á, eru skráðir í eða hafa lokið M.Acc. námi og langar að sérhæfa sig í endurskoðun og reikningsskilum hjá fyrirtæki með mikinn metnað.

Starfið er fjölbreytt þar sem hægt er að öðlast dýrmæta reynslu og vera partur af teymi sérfræðinga.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þátttaka í framkvæmd endurskoðunar og gerð reikningsskila fjölbreyttra fyrirtækja, stofnana og annarra lögaðila.
  • Ráðgjöf til viðskiptavina vegna reikningsskila, endurskoðunar og tengdra mála.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • B.Sc. gráða í viðskiptafræði er kostur.
  • Ástundun meistaranáms í endurskoðun og reikningsskilum er kostur.
  • Starfsreynsla í bókhaldi er kostur.
  • Metnaður, skipulagshæfni, vönduð vinnubrögð, tilfinningagreind og hæfni til að vinna í hóp.
Auglýsing birt28. október 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Bíldshöfði 14, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.DKPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar