Landspítali
Landspítali
Landspítali

Læknir í ofnæmis- og ónæmislækningum

Laust er til umsóknar 100% stöðuhlutfall, eða eftir nánara samkomulagi, sérfræðilæknis við ofnæmisgöngudeild og ónæmisfræðideild Landspítalans.

Á deildunum er fjölbreytt starfsemi. Þar er veitt sérhæfð þjónusta til að greina ofnæmis- og ónæmissjúkdóma og eru með leiðandi hlutverk á Íslandi í rannsóknum, greiningu, mati og meðferð sjúklinga með ofnæmis- og ónæmissjúkdóma. Ónæmisfræðideildin býður uppá fjölbreyttar rannsóknaraðferðir til að nota í rannsóknum, til greiningar, meðferðar og mats á van- eða ofstarfsemi ónæmiskerfisins. Á göngudeildinni fer fram greining, ráðgjöf og meðferð ofnæmis og ónæmissjúkdóma.

Meginstarfsemi deildarinnar skiptist í eftirfarandi þætti.

  • Klínísk göngudeildarþjónusta fyrir sjúklinga með ofnæmi, (loftborið, fæðuofnæmi, lyfjaofnæmi), astma, sjálfsofnæmi, ónæmisbilanir og önnur ónæmisvandamál.
  • Þjónustu- og greiningarrannsóknir á sviði ónæmisfræði þar sem boðið er upp á fjölda rannsóknaraðferða fyrir ofnæmis-, ónæmis- og gigtarsjúkdóma.
  • Kennsla og þjálfun heilbrigðisstarfsfólks og nema.
  • Vísindarannsóknir, bæði grunnvísindi og klínískar rannsóknir á sviði ofnæmis- og ónæmisfræði.

Ónæmisfræðideildin veitir alhliða ónæmisfræðiþjónustu og er eina deild sinnar tegundir á Íslandi. Deildin rekur sérhæfðar rannsóknir til að greina og fylgja eftir sjúkdómum í ónæmiskerfinu og notar til þess margvíslegar rannsóknaraðferðir. Þar fer fram öflug kennsla, þjálfun og vísindarannsóknir í samvinnu við ýmsa aðila innan og utan spítalans og deildin er í formlegum tengslum við læknadeild Háskóla Íslands. Árið 2023 fékk deildin viðurkenningu World Allergy Organization sem "Center of Excellence" sem er alþjóðleg viðurkenning á starfsemi deildarinnar sem snýr að klínískri þjónustu við sjúklinga, vísindum og kennslu. Vinnuandi á deildinni einkennist af samvinnu, lipurð, stuðningi, metnaði og góðum liðsanda. Unnið er í öflugum þverfaglegum teymum innan og utan deildar og í nánu samstarfi við aðrar starfsemi spítalans.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Klínísk sjúklingavinna, ofnæmis- og ónæmisfræðileg uppvinnsla, meðferð og eftirfylgni.
  • Sérfræðiumsjón með rannsóknum á ákveðnum sviðum.
  • Yfirferð tilfella, svörun rannsókna þ.m.t. túlkun og ráðgjöf tengd þeim.
  • Þróun, og innleiðing nýrra rannsóknaaðferða.
  • Gæðastarf og eftirlit.
  • Stefnumótun og þróun þjónustu í samráði við stjórnendur.
  • Önnur verkefni sem taka mið af þekkingu og reynslu viðkomandi.
  • Klínísk ráðgjafarþjónusta á sérsviði.
  • Þátttaka í kennslu og vísindarannsóknum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Almennt lækningaleyfi
  • Sérfræðileyfi í ofnæmislækningum og/eða klínískri ónæmisfræði.
  • Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum
  • Hæfni og geta til að vinna sjálfstætt og í teymi
  • Reynsla í kennslu- og vísindavinnu er æskileg
Advertisement published8. October 2024
Application deadline13. December 2024
Language skills
No specific language requirements
Location
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (47)
Landspítali
Starfsmaður í býtibúr og ritarastarf - hlutastarf
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri á göngudeild 10E
Landspítali
Landspítali
Öryggisvörður - vaktavinna hjá öryggisþjónustu Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sérfræðingur í hjúkrun sjúklinga með krabbamein
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði óskast á sameinaðri endurhæfingardeild Landakoti
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - HERA sérhæfð líknarþjónusta
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri Vinnustundar
Landspítali
Landspítali
Sjúkraþjálfari óskast í sjúkraþjálfun við Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á göngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdóma / Afleysingastaða
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir á endurhæfingardeild Grensás
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Áhugavert starf á útskriftardeild Landakoti
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Landspítali
Umsjónarmaður aðstoðarfólks á bráðamóttöku
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Blóðbankinn Snorrabraut
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á rannsóknarkjarna
Landspítali
Landspítali
Fagleg handleiðsla og starfsmannastuðningur
Landspítali
Landspítali
Teymisstjóri meðferðarteyma á göngudeild barna- og unglingageðdeild
Landspítali
Landspítali
Lyfjatæknar í afgreiðsluapótek
Landspítali
Landspítali
Lyfjatæknir í sjúkrahúsapótek
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á öldrunardeild L3 Landakoti
Landspítali
Landspítali
Klínískur fagaðili óskast til starfa á Rjóðri
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Viltu vinna í spennandi starfsumhverfi
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á sameinaðri endurhæfingardeild K1 og L1 Landakoti
Landspítali
Landspítali
Sérhæfður starfsmaður við sundlaug og í sjúkraþjálfun Grensási
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á barnadeild og Rjóðri
Landspítali
Landspítali
Tímabundið starf á erfða- og sameindalæknisfræðideild
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á útskriftardeild aldraðra
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði óskast á bráðamóttöku barna - Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í meltingarlækningum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á móttökugeðdeild
Landspítali
Landspítali
Stjórnsýsludeild klínískrar þjónustu - Yfirlæknir
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri á Laugarási meðferðargeðdeild
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir við líknardeild
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í lyflækningum krabbameina
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2024
Landspítali