Landspítali
Landspítali
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðalegudeild lyndisraskana

Bráðalegudeild lyndisraskana auglýsir laust til umsóknar starf hjúkrunarfræðings. Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er skv. samkomulagi og er starfið laust frá 1. nóvember 2025 eða eftir nánara samkomulagi.

Við leitum eftir hjúkrunarfræðingi með framúrskarandi skipulagshæfni, færni í samskiptum, skapandi hugsun og einlægan áhuga á geðhjúkrun. Boðið er uppá einstaklingsmiðaða aðlögun undir leiðsögn reyndra fagaðila.

Bráðalegudeild lyndisraskana er 17 rúma og sinnir móttöku, greiningu og meðferð sjúklinga með alvarlegar og bráðar geðraskanir. Deildin sérhæfir sig m.a. í meðferð sjúklinga með átraskanir og í greiningu og meðferð á konum með alvarlegar geðraskanir og/ eða ef grunur leikur á tengslaröskun á meðgöngu og eftir fæðingu. Starfsemi deildarinnar er í mikilli þróun og umbótastarf er mikið. Unnið er að eflingu þverfaglegrar teymisvinnu. Á deildinni er góður starfsandi, frábært samstarfsfólk og boðið er upp á tækifæri til að þróa faglega sérþekkingu og hæfni í geðhjúkrun.

Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi í .

Education and requirements
Íslenskt hjúkrunarleyfi
Reynsla af geðhjúkrun er kostur
Reynsla af stuðningi við mæður með ungabörn er kostur
Reynsla af meðferðarstarfi vegna átröskunar er kostur
Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi
Jákvæðni, þolinmæði og sveigjanleiki
Mjög mikil samskiptahæfni
Íslenskukunnátta áskilin
Responsibilities
Starfar í fjölfaglegum teymum við umönnun og meðferð einstaklinga með bráð geðræn einkenni
Ber ábyrgð á meðferð og öryggisþáttum, samkvæmt starfslýsingu
Skipuleggur og forgangsraðar störfum sínum með tilliti til þarfa sjúklinga
Hvetur, leiðbeinir og veitir víðtækan stuðning við nema og ófaglært starfsfólk
Tekur þátt í umbótastarfi og þróun þjónustunnar
Stuðlar að góðum samstarfsanda
Advertisement published25. September 2025
Application deadline9. October 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
Location
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (50)
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild K1 á Landakoti - tímabundin afleysing
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í bráða- og ráðgjafarþjónustu geðsviðs
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild K1
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi á geðsviði
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir barnalækninga á Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi á endurhæfingu Grensási
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi í átröskunarteymi á Kleppi
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á endurhæfingardeild Grensás
Landspítali
Landspítali
Kennslustjóri sérnáms í skurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2026
Landspítali
Landspítali
Talmeinafræðingur - tímabundið starf
Landspítali
Landspítali
Matartæknir í Veitingaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Viltu vera hluti af frábæru teymi? Öflugur málastjóri óskast í geðrofs- og samfélagsgeðteymi
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri - Dauðhreinsun
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á Sjúkrahóteli
Landspítali
Landspítali
Aðstoðarmaður deildarstjóra á öldrunarlækningadeild L3 Landkoti
Landspítali
Landspítali
Kennslustjóri gæða- og umbótamála sérnámslækna
Landspítali
Landspítali
Sjúkraþjálfari á Grensási
Landspítali
Landspítali
Sálfræðingur - Réttar- og öryggisgeðdeild
Landspítali
Landspítali
Starf við umönnun á öldrunarlækningadeild L4 og L5 á Landakoti
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild lyndisraskana - dagvinna
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í ígræðsluteymi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í réttarmeinafræði
Landspítali
Landspítali
Kennslustjóri sérnáms í bráðalækningum
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir á svefndeild Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í öldrunarlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í taugalækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í meinafræði
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, seinna stig til fullra sérfræðiréttinda
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í myndgreiningu
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, fyrra stig (MRCP)
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í kjarnanámi í skurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í geðlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í endurhæfingarlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í háls-, nef- og eyrnalækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í bráðalækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstaða í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í barnalækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í barna- og unglingageðlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í bæklunarskurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstaða í innkirtlalækningum
Landspítali
Landspítali
Læknir með lækningaleyfi - Hefur þú áhuga á rannsóknalækningum?
Landspítali
Landspítali
Sérfræðinám í hjúkrun og ljósmóðurfræði á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali