
Alvogen ehf.
Alvogen ehf. er íslenskt lyfjafyrirtæki sem leggur áherslu á að bjóða hágæða lyf á lægra verði. Alvogen selur lyf, lækningatæki og aðrar heilsutengdar vörur.
Viðskiptastjóri
Alvogen leitar að metnaðarfullum sérfræðingi til starfa á sölu-og markaðssviði fyrirtækisins.
Ráðningin er tímabundin til amk 1 árs.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Kynningar á lyfjum og myndun viðskiptatengsla við lækna, lyfjafræðinga og annað heilbrigðisstarfsfólk
- Samskipti við erlenda birgja
- Þátttaka og skipulagning funda og ráðstefna hérlendis og erlendis
- Undirbúningur og gerð kynningar- og auglýsingaefnis
- Markaðsgreining, áætlanagerð og eftirfylgni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun á sviði heilbrigðisvísinda, t.d. lyfjafræði eða hjúkrunarfræði
- Jákvæðni og framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum og tengslamyndun
- Frumkvæði, fagmennska og sjálfstæð vinnubrögð
- Rík þjónustulund og skipulagshæfni
- Mjög góð færni í miðlun upplýsinga í ræðu og riti
- Reynsla af sambærilegu starfi er æskileg
- Gott vald á ensku og íslensku
- Góð almenn tölvukunnátta
Advertisement published19. September 2025
Application deadline10. October 2025
Language skills

Required

Required
Location
Smáratorg 1, 201 Kópavogur
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Söluráðgjafi nýrra bíla á Sævarhöfa
BL ehf.

Viðskiptastjóri/-stýra
Landsnet hf.

Lyfjafræðingur í Vestmannaeyjum
Apótekarinn

Sölufulltrúi
Húsgagnahöllin

Söluráðgjafi í Fagverslun Selhellu
Byko

Sölufulltrúi í verslun
Augastaður

Metnaðarfullur SÖLU- og tæknifulltrúi
Boðtækni ehf

Supplier Management Specialist / Sérfræðingur í birgjastjórnun
Alvotech hf

QC Compliance Senior Specialist
Alvotech hf

Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa
Læknastöðin Orkuhúsinu

Viltu vera hluti af frábæru teymi? Öflugur málastjóri óskast í geðrofs- og samfélagsgeðteymi
Landspítali

Ljósmyndari ( Photographer )
Markend ehf.