
Augastaður
Augastaður er til húsa á tveimur stöðum á landinu.
Mjóddinni, Álfabakka 14 - 109 Reykjavík
Sími:587 2123
Firðinum, Fjarðargötu 13-15 - 220 Hafnarfirði
Sími:555 4789
Sölufulltrúi í verslun
Vegna aukinna umsvifa óskar Augastaður eftir sölufulltrúa í verslanir sínar í Mjódd og Firði.
Augastaður er framsækið þjónustufyrirtæki með starfsemi á tveimur stöðum á Höfuðborgarsvæðinu. Fyrirtækið leggur metnað sinn í að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu á sviði heilsu, heilbrigðis og lífsgæða.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ráðgjöf til viðskiptavina
- Almenn þjónusta og sala
- Ýmis tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af starfi í gleraugnaverslun er kostur
- Mikil þjónustulund og góð söluhæfni
- Góð hæfni til að vinna í hóp
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Góð íslenskukunnátta skilyrði
- Lágmarksaldur er 25 ára
Viðkomandi fær góða þjálfun áður en hann hefur störf svo reynsla í gleraugnaverslun er ekki skilyrði.
Advertisement published19. September 2025
Application deadline29. September 2025
Language skills

Required
Location
Fjarðargata 13-15, 220 Hafnarfjörður
Álfabakki 14, 109 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Laugarvörður - Kópavogslaug
Kópavogsbær

Laugarvörður - Kópavogslaug - Hlutastarf
Kópavogsbær

Söluráðgjafi nýrra bíla á Sævarhöfa
BL ehf.

Móttöku og afgreiðslufulltrúi
Bakkinn vöruhótel

Þjónusta í apóteki - Flakkari
Lyf og heilsa

Helgarstarf við dreifingu
Gæðabakstur

Þjónustufulltrúi - Móttaka
Icetransport

Sölufulltrúi
Húsgagnahöllin

Fulltrúi í þjónustu
Þjóðskrá

Söluráðgjafi í Fagverslun Selhellu
Byko

Vöruhús Vatnsvirkjans ehf.
Vatnsvirkinn ehf

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg