Landspítali
Landspítali
Landspítali

Talmeinafræðingur - tímabundið starf

Talmeinafræðingur óskast til starfa við talmeinaþjónustu Landspítala. Hjá talmeinaþjónustu Landspítala fer fram fjölbreytt starfsemi við greiningu, ráðgjöf og meðferð vegna tal- og raddmeina, málstols og kyngingartregðu einstaklinga á öllum aldri. Möguleiki er á sérhæfingu innan fagsins.

Á deildinni starfar samhentur hópur tíu talmeinafræðinga sem sinna fjölbreyttum og spennandi störfum víða um spítalann. Talmeinafræðingar á Landspítala starfa gjarnan í öflugum þverfaglegum teymum og í nánu samstarfi við aðrar deildir spítalans.

Möguleiki er á handleiðslu fyrir einstakling með MS próf í talmeinafræði án starfsleyfis en umsækjendur með starfsleyfi ganga fyrir við ráðningu.

Starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi. Starfið er laust frá 1.okt eða eftir nánara samkomulagi og er tímabundið í ár vegna afleysingar í fæðingarorlofi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Greining, meðferð og ráðgjöf vegna tal- og máltruflana
  • Greining, meðferð og ráðgjöf vegna kyngingartregðu
  • Þverfagleg teymisvinna
  • Sérhæfð verkefni sem heyra undir fagsvið talmeinafræði
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Íslenskt starfsleyfi sem talmeinafræðingur og MS próf í talmeinafræði
  • Góð samskiptahæfni og fagleg framkoma
  • Hæfni og geta til að starfa í teymi
  • Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi
  • Frumkvæði, yfirsýn og skipulagsfærni
Advertisement published19. September 2025
Application deadline29. September 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
Location
Hringbraut Landspítali , 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (50)
Landspítali
Matartæknir í Veitingaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Viltu vera hluti af frábæru teymi? Öflugur málastjóri óskast í geðrofs- og samfélagsgeðteymi
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri - Dauðhreinsun
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á Sjúkrahóteli
Landspítali
Landspítali
Aðstoðarmaður deildarstjóra á öldrunarlækningadeild L3 Landkoti
Landspítali
Landspítali
Kennslustjóri gæða- og umbótamála sérnámslækna
Landspítali
Landspítali
Sjúkraþjálfari á Grensási
Landspítali
Landspítali
Hefur þú áhuga á skurðhjúkrun?
Landspítali
Landspítali
Sálfræðingur - Réttar- og öryggisgeðdeild
Landspítali
Landspítali
Starf við umönnun á öldrunarlækningadeild L4 og L5 á Landakoti
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild lyndisraskana - dagvinna
Landspítali
Landspítali
Starfsmaður á lager á skurðstofum við Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Starfsmaður í býtibúr og ritarastarf - hlutastarf
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í ígræðsluteymi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Skurðhjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Skrifstofumaður - Líknarlækningar
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisgagnafræðingur - Líknarlækningar
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í réttarmeinafræði
Landspítali
Landspítali
Kennslustjóri sérnáms í bráðalækningum
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir á svefndeild Landspítala
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Komdu í lið með okkur á dagdeild barna
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í öldrunarlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í taugalækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í meinafræði
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, seinna stig til fullra sérfræðiréttinda
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í myndgreiningu
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, fyrra stig (MRCP)
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í kjarnanámi í skurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í geðlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í endurhæfingarlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í háls-, nef- og eyrnalækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í bráðalækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstaða í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í barnalækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í barna- og unglingageðlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í bæklunarskurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstaða í innkirtlalækningum
Landspítali
Landspítali
Læknir með lækningaleyfi - Hefur þú áhuga á rannsóknalækningum?
Landspítali
Landspítali
Klínískur lyfjafræðingur
Landspítali
Landspítali
Sjúkraþjálfari á Landspítala við Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Læknar í sérnámsgrunni á Íslandi
Landspítali