Landspítali
Landspítali
Landspítali

Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild

Við sækjumst efti hjúkrunarnemum til starfa í okkar góða hóp í lærdómsríku starfsumhverfi á taugalækningadeild í Fossvogi. Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulag (20-100%). Tekið er tillit til námsins við skipulag vakta. Ráðið er í störfin eftir samkomulagi.

Taugalækningadeild er 19 rúma bráðalegudeild sem sinnir sjúklingum með taugasjúkdóma og starfsa þar um 60 manns í þverfaglegu teymi. Lögð er áhersla á góð samskipti við sjúklinga og fjölskyldur þeirra. Góður starfsandi er ríkjandi og ótalmörg tækifæri eru til að vaxa í starfi. Við vinnum markvisst að því að gera deildina okkar betri og fögnum nýjum hugmyndum.

Við bjóðum upp á hvetjandi og lærdómsríkt hlutastarf með námi þar sem ríkir góður starfsandi og áhersla er á samvinnu, virðingu og jákvætt og hvetjandi starfsumhverfi. Áhugasamir hafi samband við Ragnheiði Sjöfn, deildarstjóra.

Education and requirements
Hjúkrunarnemi á öllum stigum náms
Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni
Faglegur metnaður og áhugi á að öðlast færni í hjúkrun sjúklinga með taugasjúkdóma og annarra sem á deildinni dvelja
Hæfni og geta til að vinna í teymi
Íslenskukunnátta áskilin
Responsibilities
Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms
Þátttaka í teymisvinnu
Advertisement published12. September 2025
Application deadline22. September 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
Location
Fossvogur, 108 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (50)
Landspítali
Hefur þú áhuga á skurðhjúkrun?
Landspítali
Landspítali
Sálfræðingur - Réttar- og öryggisgeðdeild
Landspítali
Landspítali
Starf við umönnun á öldrunarlækningadeild L4 og L5 á Landakoti
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild lyndisraskana - dagvinna
Landspítali
Landspítali
Starfsmaður á lager á skurðstofum við Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Starfsmaður í býtibúr og ritarastarf - hlutastarf
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í ígræðsluteymi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Skurðhjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Skrifstofumaður - Líknarlækningar
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisgagnafræðingur - Líknarlækningar
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í réttarmeinafræði
Landspítali
Landspítali
Kennslustjóri sérnáms í bráðalækningum
Landspítali
Landspítali
Starf á saumastofu þvottahúss Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði óskast á dagdeild skurðlækninga Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir á svefndeild Landspítala
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Komdu í lið með okkur á dagdeild barna
Landspítali
Landspítali
Skurðhjúkrunarfræðingar / hjúkrunarfræðingar á skurðstofur við Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í öldrunarlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í taugalækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í meinafræði
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, seinna stig til fullra sérfræðiréttinda
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í myndgreiningu
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, fyrra stig (MRCP)
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í kjarnanámi í skurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í geðlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í endurhæfingarlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í háls-, nef- og eyrnalækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í bráðalækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstaða í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í barnalækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í barna- og unglingageðlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í bæklunarskurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstaða í innkirtlalækningum
Landspítali
Landspítali
Læknir með lækningaleyfi - Hefur þú áhuga á rannsóknalækningum?
Landspítali
Landspítali
Klínískur lyfjafræðingur
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild/ dagdeild gigtar
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild innkirtlasjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Forstöðulæknir bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á næturvaktir - Vöknun Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur/ teymisstjóri - Endómetríósuteymi Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á bráðadagdeild lyflækninga B1 Fossvogi
Landspítali