Landspítali
Landspítali
Landspítali

Sjúkraliði á næturvaktir - Vöknun Hringbraut

Við leitum eftir metnaðarfullum sjúkraliða til starfa á vöknun. Í boði er starf á frábærum vinnustað þar sem samvinna, faglegt starf og öryggi sjúklinga eru höfð að leiðarljósi. Unnið er í vaktavinnu skv. vaktaskipulagi deildarinnar. Starfið er laust frá 1. október eða samkvæmt nánara samkomulagi. Starfshlutfall er 50-100% á næturvöktum.

Á vöknun við Hringbraut og í Fossvogi starfa 6 sjúkraliðar og um 40 hjúkrunarfræðingar við fjölbreytt og krefjandi verkefni í nánu samstarfi við fagfólk í öðrum sérgreinum. Vöknun hefur aðsetur á þremur stöðum, E6 Fossvogi, 12A Hringbraut og 23A Kvennadeild. Deildin þjónar börnum og fullorðnum eftir svæfingar og slævingar við skurðaðgerðir og önnur inngrip. Deildin er opin allan sólarhringinn, flestir sjúklingar koma eftir skipulagðar aðgerðir á dagvinnutíma, en deildin tekur einnig á móti sjúklingum eftir bráðaaðgerðir á kvöldin, nóttunni og um helgar. Vöknun heyrir undir skurðlækninga-, skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu.

Boðið er upp á einstaklingshæfða aðlögun undir leiðsögn reyndra sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga.

Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.

Education and requirements
Íslenskt sjúkraliðaleyfi
Sveigjanleiki, jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar
Skipulögð, sjálfstæð og öguð vinnubrögð
Íslenskukunnátta er áskilin
Færni í teymisvinnu
Responsibilities
Hjúkrun sjúklinga eftir skurðaðgerðir og önnur inngrip
Þátttaka í teymisvinnu og umbótastarfi
Þátttaka í þróun hjúkrunar á vöknun
Advertisement published4. September 2025
Application deadline15. September 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
Location
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (50)
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild/ dagdeild gigtar
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild innkirtlasjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Forstöðulæknir bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur/ teymisstjóri - Endómetríósuteymi Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á bráðadagdeild lyflækninga B1 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðanemar á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - hlutastörf með námi á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Sjúkraþjálfari á Landspítala við Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Blóðbankinn Snorrabraut
Landspítali
Landspítali
Blóðbankinn auglýsir eftir náttúrufræðingi með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Læknar í sérnámsgrunni á Íslandi
Landspítali
Landspítali
Sérfræðingur í kerfisrekstri í Microsoft-umhverfi
Landspítali
Landspítali
Sérfræðinám í hjúkrun og ljósmóðurfræði á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar - Vöknun Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður í móttöku, svefnmiðstöð í Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Sjúkrahóteli
Landspítali
Landspítali
Kennslustjóri sérnáms í myndgreiningu
Landspítali
Landspítali
Kennslustjóri sérnáms í skurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á Líknardeild
Landspítali
Landspítali
Ert þú sjúkraliðaneminn sem við leitum eftir?
Landspítali
Landspítali
Skrifstofumaður hjá geislameðferð krabbameinsþjónustu
Landspítali
Landspítali
Skrifstofumaður - Lyflækningar krabbameina
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisgagnafræðingur - Lyflækningar krabbameina
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á legudeild geðrofssjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Gæðastjóri Veitingaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Skrifstofustarf hjá ræstingaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Aðstoðarmaður talmeinafræðinga á endurhæfingardeild Grensási
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild K1
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar á hjarta-, lungna-, augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Líffræðingur - sameindameinafræði - meinafræðideild
Landspítali
Landspítali
Talmeinafræðingur óskast á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Tæknilegur vöru- og verkefnastjóri hugbúnaðarlausna
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir á Sýkla- og veirufræðideild (SVEID)
Landspítali
Landspítali
Auglýst eftir almennum læknum á Sýkla- og veirufræðideild (SVEID)
Landspítali
Landspítali
Kennslustjóri sérnáms í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum
Landspítali
Landspítali
Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar í útkallsteymi yfirsetu
Landspítali
Landspítali
Sálfræðiþjónusta - Sálfræðingur í áfallateymi geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali